Bændablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Miðvikudagur 13. maí 2015 Í síðasta pistli var aðeins komið inn á heilsusamlegt fæði og í framhaldi af því fékk ég ábendingu um vefsíðu þar sem skrifað er um ýmis heilsufarsleg mál www.dailyhiit.com. Eftir að hafa rennt lauslega yfir síðuna staldraði ég við tvær greinar þar sem maður og kona voru að gera tilraunir á sjálfum sér. Drakk um fjóra lítra af vatni daglega í mánuð Stytt útgáfa frá konu sem heitir Sarah Smith sem er fjörutíu og tveggja ára frá Bretlandi. Hún byrjaði daginn oftast á því að fá sér te og vatnsglas. Hún hafði kvartað undan tíðum höfuðverkjum og einbeitingarleysi og var ráðlagt að drekka meira vatn. Hún tók ráðleggingunum og drakk um 4 lítra af vatni daglega í 30 daga. Eftir tvær vikur tók hún eftir fyrstu verulegu breytingunni, en hún var mun ferskari í munninum á morgnana þegar hún vaknaði (minna morgunandfúl). Á þriðju viku tók hún eftir að hún var hætt að nudda augun þegar hún vaknaði. „Á fjórðu viku fannst mér munurinn vera hreint ótrúlegur, maðurinn minn og allir vinir mínir voru að hæla útlitinu á mér“ sagði Sarah. Andstæðan við vatnsdrykkjuna var að drekka 3,3 lítra af Coke á dag í 30 daga. Allir vita að Coke er ekki hollasti drykkur sem til er frekar en Pepsí eða aðrir álíka gosdrykkir. Hér er stuttur útdráttur frá George Prior sem drakk 10 dósir af 33 cl Coke dósum í 30 daga. Áður en hann ákvað að gera þessa tilraun á sjálfum sér vigtaði hann sig og fitumældi. Fitan í líkamanum fór úr 9,4% í 15,3% á þessum 30 dögum. Hann þyngdist um 11,5 kg á tímanum. Hollt og óhollt liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson KROSSGÁTA Bændablaðsins VARNA TRJÁ-TEGUNDAR HVIÐA DÝRA- HLJÓÐ ÓSKORÐAÐ BOGI SKÝLA SVISS FLYTJA SVALL SPIL RÓL KVABB ORG FLÓN Í RÖÐ MANNS- NAFN FÁLM SKJÁLFA SKÓLI SPRIKLBARN BLAÐRA RAUP HRAÐAÐ BEIN MARGS- KONAR ÓLGU UTANMÁL KROT TVEIR EINS RAUÐ- BRÚNI FESTA RÆTUR SKYLDLEIKI URGUR SOÐNINGUR SKVETTA Á DANS TALA EINHVERJIR LÉLEGT MÓLAG TVEIR EINS VAFI AFHENDING LÖGUNAR RÁÐGERA PILLAFARFA OF LÍTIÐ STAÐ- SETTNING NÁKOMIÐ HYLLI SPYRJA FUGL SPENDÝR GANGÞÓFI SKURÐ-BRÚNBIT SKAÐI RÁS VAFI ÆST VOG TEYMA HUGSA URGA KLÓSTORKA ÁTT 13 STEFNUR DÝRA- HLJÓÐ RAKLEIÐIS ÚTVORTIS ERLENDIS Y DANS NÝR BLÓMI FLÁTLAUS Á B R E Y T T U R ELEYSIRSNEIÐ T E R OTA GJALD- MIÐILL T R A N A IB T I K R I N G U I N D R A GOÐHLJÓÐFALL G U Ð B SKURÐ- BRÚN HAÐNA E KÆPA DVELJA U R T A TÍMABIL HJARA T Ó R A UDIGUR TGLITRA UM- HVERFIS HNUGGINN U G G U R HEIÐUR TROMMAEYÐA P Á K A HEGNI STÆLA TVEIR EINSKVÍÐI R E G N FOK- VONDUR AFSPURN Æ F U R SLABB ÁTT K R A PVOTVIÐRITRYLLINGUR Ð I PENINGAR SNÍKJU- DÝR A U R A R DANS ÁLÍTA S T E P PÆ A T A BLÓÐ- HLAUP VIÐDVÖL M A R DUNDA UNNA G A U F A TÁKN-MYNDÓHREINKA R FUMVÍÐSVEGAR F Á T SÆGUR G E R Í RÖÐÓREIÐA R S SLÉTTUR Í K V Æ N A BORRÉNUN A L U R ANGANVÆTA I L MGIFTA L Í T I L L VELTATVEIR EINS S N Ú A TVEIR EINSPÍLA Y YSMÁR Á R Ð A A GJÁLFRA N G HAKA U Á T L L K A A FÝSN UPP- LÝSINGAR G G I Ö R G N N D NÝLEGA STRÁ Ý 12 Sarah Smith fyrir og eftir aukna vatnsneyslu. kóladrykk. — Kynningartilboð í júní! LOFTMYNDATAKA MEÐ DRÓNUM Sveitafélög - Fyrirtæki - Golfvellir - Jarðeigendur - Sumarbústaðaeigendur - Tjaldsvæði - Veiðiár Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 28. maí Lausn á krossgátu í síðasta blaði Bændasamtök Íslands, Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík Fjósameistari – Nautahirðir: laust til umsóknar starf fjósameistara - nautahirðis. Laust er til umsóknar starf nautahirðis við Nautastöð daglegri umhirðu ungkálfa og nauta, vinnu við sæðistöku, dagleg þrif, viðhald, umsjón með sæðisbirgðum, afgreiðslu á sæði, rekstrarvörum og köfnunarefni, sækja kálfa til bænda, Vinnuskylda er á helgum og hátíðum, á móti öðrum starfsmönnum stöðvarinnar. Við leitum að áhugasömum og drífandi starfsmanni, - konu eða karli, - sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. Reynsla í mannlegum samskiptum er nauðsynleg reynslu í búfjárrækt og búfjárhirðingu. Vinnuvélaréttindi eru kostur. til; Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands, Hesti, 311 Borgarnes eða á tölvupóst bull@emax.is . ekki veittar í gegnum síma. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. en ráðið verður í stöðuna frá 1. september.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.