Bændablaðið - 28.05.2015, Blaðsíða 62

Bændablaðið - 28.05.2015, Blaðsíða 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 28. maí 2015 REYKJAVÍK S: 414-0000 • AKUREYRI S: 464-8600 Welger DA 220 Profi. Árgerð: 2004. Mjög góð vél, alltaf geymd inni. Notkun: 22,000 rúllur. Staðsetning: Reykjavík. Verð kr. 3.570.000 án vsk. Deutz Fahr MP 235. Árgerð: 2007. Nýrri gerðin af Deutz Fahr samstæðu- num. Öflug vél sem er í toppstandi. Búið að endurnýja sóp og fleira. Notkun: 23,000 rúllur. Staðsetning: Vesturland. Verð kr. 3.790.000 án vsk. Agronic Combi 1302. Árgerð: 2007. Öflug samstæða með sýrubúnaði sem er stjórnað með stjórntölvu. Í góðu standi. Alltaf geymd inni. Verð kr. 3.520.000 án vsk. Mchale 991BJ. Árgerð: 1999. Útlit mjög gott. Allaf geymd inni. Staðsetning: Vesturland. Verð kr. 670.000 án vsk. McHale Fusion 1. Árgerð: 2007. Búnaður: Hnífar og net. Notkun: 20,000 rúllur. Staðsetning: Eyjafjörður. Verð kr. 4.950.000 án vsk. Vicon RF 135 3D. Árgerð: 2006. Lauskjarna rúlluvél. Breiðsópur, hnífar og net. Notkun: 16,668 rúllur. Staðsetning: Eyjafjörður. Verð kr. 3.700.000 án vsk. Lely Welger DA 235 Profi. Árgerð: 2013. Vél notuð í tvö sumur. Smurkerfi á keðjur og legur. Myndavél. 25 hní- far. Dekk: 505/50-17 R. Notkun: 5,535 rúllur. Staðsetning: Eyjafjörður. Vél alltaf geymd inni. Verð kr. 8.500.000 án vsk. Vicon RV 1601. Árgerð: 2006. Fastkjarna rúlluvél. 14 hnífar. Rúllustærð 0,90 til 1,60. Auka belti fyl- gir. Notkun: 11,500 rúllur. Staðsetning: Eyjafjörður. Vél alltaf geymd inni. Verð kr. 2.600.000 án vsk. REYKJAVÍK S: 414-0000 • AKUREYRI S: 464-8600 Ford Transit, árg. ´13, ek. 37 þús. Háþekja og langur, 3,5 tonna bíll. Klæddur að innan. Auka tímas- tillt olíumiðstöð. Negld dekk og sumardekk fylgja. Nýyfirfarinn af Brimborg, vsk.-bíll, dráttarkr., ren- nihurðir beggja vegna. Eins og nýr. Uppl. í síma 663-4455. Fendt 820. Árgerð: 2009. Notkun: 5200. Verð án vsk: 10.490.000 kr. John Deere 6115 M. Árgerð: 2014. Notkun: 700. Verð án vsk: 10.470.000 kr. Massey Fergusson 7480. Árgerð: 2008. Notkun: 6500. Verð án vsk: 6.990.000 kr. Massey Fergusson 7480. Árgerð: 2011. Notkun: 4500. Verð án vsk: 10.200.000 kr. Massey Fergusson 5475. Árgerð: 2012. Notkun: 590. Verð án vsk: 9.250.000 kr. Massey Ferguson 5455. Árgerð: 2006. Notkun: 2900. Verð án vsk: 4.970.000 kr. Case 7120 Magnum. Árgerð: 1992. Notkun: 3200. Verð án vsk: Tilboð Vicon RF 135 14 OC 3D. Árgerð: 2005. Notkun: 14000. Verð án vsk: 3.900.000 kr. Vicon 2235. Árgerð: 2006. Notkun: 10500. Verð án vsk: 4.890.000 kr. Welger Double Action RP 220Profi. Árgerð: 2003. Notkun: 10000. Verð án vsk: 3.600.000 kr. Pöttinger Profi lll. Árgerð: 1994. Verð án vsk: 1.990.000 kr. McHale Fusion 3. Árgerð: 2014. Notkun: 3800. Verð án vsk: 8.925.000 kr. Jötunn Vélar - Selfossi og Akureyri - Sími 480-0400 - jotunn.is Til sölu hús,til flutnings. Húsið er 3.ein. 3x9 m. samt 81 fm. staðsett á Austurlandi. Verð 5,9 m. Uppl. í síma 897-8975 eða á gmpalsson@ simnet.is Til sölu Til sölu Lazertag-búnaður fyrir hópa sem hægt er að nota inni og úti. Byssur, hermannagallar og ýmsir fylgihlutir. Skemmtilegt atvinnutækifæri sem vert er að skoða. Verð 2.9 m. eða tilboð. Uppl. í síma 690-0154 eftir kl.18. Grár Nissan Double cab, árg. 03, 35“ breyttur. Ónýt vél, loftpúðar og festingar voru settar í hann í fyrra fyrir pallhýsið. En það er til sölu með/án bílsins. Það er í góðu ástandi, árg. '92. Tilboð í síma 690-0154 eftir kl. 18. Bjössi. Gervihnattadiskur ásamt móttakara til sölu, verð: 100 þús. Uppl. í síma 690-0154 eftir kl. 18. Bjössi. Til sölu pokaryksuga með tveimur sogstútum. Uppl. í símum 847-3013 og 431-4378. Valor. Radiant oil heater 145. Gömul ljósakróna þriggja arma. Myndir á facebook sölusíða Stykkisholmur- Snæfellsnes. Einnig Barnablaðið Æskan, árgangar frá 1948 - 2000, 37 árgangar innbundnir í fallegu bandi með gyllingu og blöðin til ársins 2000 fylgja. Uppl. í síma 691-8144. Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar, lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát, einangrunarplast, frauðplastkassar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar, f ráve i tubrunnar, sandföng, vatnslásabrunnar, fráveiturör, tengibrunnar fyrir ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar, fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími 561-2211 eða á borgarplast.is W e c k m a n þ a k - o g veggstál. Dæmi um verð; 0,5 mm galv. Verð kr. 1.190 m2 0,6 mm.galv. Verð kr. 1.560 m2 0,45mm litað. Verð kr. 1.570 m2 0,5 mm litað. Verð kr. 1750 m2 Afgreiðslufrestur 4 - 6 vikur H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Til sölu notaðir steyptir rimlar úr svínahúsum 400-500 stk., klæðir ca. 400 fm. Stærð 190x40 cm. 10 cm. þykkir og tveggja cm. rauf. Ástand gott. Gæti hentað ágætlega t.d. í fjárhús. Staðsetn. Borgarfjörður. Lækkað verð. Uppl. í síma 892-3042. Blek- og tónerhylki, frítt með póstinum. Ert þú að borga of mkið fyrir blek og tóner? Við sendum hylkin frítt hvert á land sem er. Þú pantar á www.prentvorur.is og hylki er komið til þín næsta virka dag þegar þú pantar fyrir 15:00. Prentvörur ehf. Sími 553- 4000 eða á sala@prentvorur.is Tilboð Aluzink þakstál, 0,5 mm. Verð kr. 1.250 m2 með vsk. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Girðingaefnið komið. Túnnet, gaddavír og þanvír. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Til sölu Múlar, höfuðleður, hnakkar, ábreiður, hnakkadýnur og margt fl. Einnig til sölu 6-7 merfolöld. Uppl. í síma 899-8410 milli 16:00-20:00. Prjónavél sem hægt er að nota við tölvu. PASSAP E - 6000 Electronic Knitting Machine. Uppl. í símum 464- 1138 og 898-0036. Til sölu Pajero Sport, árg. '01, GLS V6 3000 ssk. ekinn 166.500 km. Verð 650.000. Skoða skipti á fellihýsi/bílar má vera bilað. Uppl. í síma 825-5533. Vandaður landgangur úr áli til sölu, 7,5 m. Tilboð 600 þús. Uppl. í síma 774-2501. Nissan Terrano, árg. '02, keyrður um 230 þúsund. Nýleg heilsársdekk, nýleg kúpling, þarfnast smávægilegra viðgerða. Uppl.í síma 856-6620. Til sölu Pajero 2,8 TDI með lélega skiptingu en vél virðist í þokkalega góðu standi. Útlit og ástand að öðru leiti verður bara að kynna sér. Einnig má gera tilboð í tækið. Uppl. í síma 843-7873. Til sölu vegna flutninga, er staðsett í Hveragerði, Billy bókahillur, eldhúsborð og 5 stólar, amerískur svefnsófi og loftljós. Nánari uppl. í síma 868-7725. Til sölu notað timbur, 2x4 og 4x4 í ýmsum lengdum. Einnig nokkrir timburljósastaurar, 8 - 10 m. langir. Einnig til sölu keðjudreifari. Uppl. í síma 897-3064. Til sölu smágrafa, árg. ´08. Einnig hjólbarðar 13, 22,5. Uppl. í síma 891-7300. Til sölu 1.440 fm. stálgrindarhús sem notað var sem reiðhöll með viðbyggingu. Sjálfberandi stálbitar í 1.080 fm. Húsið er í heild 60*24 fm. en höllin sjálf 45*24 fm. Teikningar og rafmagnstafla fylgir. Nánari uppl. hjá Guðbjörgu í síma 899-5949 eða á gudbjorg@trausti.is Til sölu öflugur kæliklefi 5x5 m. Verð 400.000 eða tilboð. Uppl. í síma 848- 0969. Til uppgerðar Zetor 3511, Massey Ferguson 35x, Massey Ferguson 35, árg.´57. Ferguson árg.´49. Nall baggabindivél. Rafmagnslyftari, TZ tromlusláttuvél 182, Úrsus 40 ha og Úrsus 60 ha. Zetor 4718 í fínu standi, ámokusturstæki á Massey Ferguson og Massey Ferguson 135 í standi. Land Rover Freelander, árg.´99, biluð vél verð 100 þús. öll skipti koma til greina. Þriggja hálfs tonna Ford vörubíll, árg.´88, verð 250 þús. Scania 112 búkkabíll með palli, fínn í rúlluvagn. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu steypuhrærivél, Atika hálfrar poka vél. Verð 50 þús. Búið að gera við hana fyrir 25 þús. Uppl. í símum 866-3175 og 554-2653. Til sölu bílskúrshurð (flekahurð) 2.370x2.150 með gormum og öllu. Einnig fylgir opnari. Verð 40.000 kr. Get sent myndir. Uppl. í síma 860- 5952, Tryggvi. Subaru Legacy Outback, árg. 1997, heilsársdekk, álfelgur. Er ekki á númerum og óskoðaður en gangfær. Uppl. í síma 771-4966. Til sölu 2 traktorsdekk með golfvallarmynstri, stærð 11,2/10-28. Á sama stað óskast traktorsframdekk 12,4-24, mega vera slitin. Uppl. í síma 898-6265. Timbur í fjárhúsgólf 38 x 100 mm, lengdir 5,1 og 5,4 m. Tilboð kr. 230 lm með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Weckman sturtuvagn, 6,5 tonna á einni hásingu. Verð kr. 1.250.000 með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Óska eftir Óska eftir notuðu 1"x 6" og dokaborðum til kaups. Uppl. í síma 897-5396. Óska eftir góðri dráttarvél 4x4 með ámoksturstækjum, verð 0-3 m. Vantar einnig sturtuvagn. Uppl. í síma 840- 2611. Vantar gírkassa í Nissan King Cab, árg. ´95. Til sölu er gírkassi í Nissan Double Cab diesel árg. ´00. Verð 20 þús. Uppl. í síma 892-3077. Óska eftir að kaupa eða hirða ónýtan bát á stærð við nótabát eða litla trillu, ætlaðan á leikvöll. Uppl. í síma 663- 5165. Óska eftir að kaupa notaðan vatnabát, ca. fjögurra manna. Uppl. í síma 891- 7760. Óska eftir Agromed-Unia, pólskum jarðvegstætara. Uppl. í síma 699- 7887. Óska eftir að kaupa Kvernaland pökkunarvél. Uppl. í síma 868-0139. Atvinna Húsasmiður getur bætt við sig vinnu nærri Rvk. (tek annað til skoðunar). Uppl. á hhkolsoe@gmail.com. eða í síma 896-1081 eftir kl. 18. Starf óskast, 19 ára danskur strákur óskar eftir vinnu á Íslandi frá miðjum ágúst, í lengri eða skemmri tíma, helst við bústörf, ferðaþjónustu, garðyrkju eða annað. Hann talar reiprennandi ensku og einnig sænsku og þýsku. Áhugamál eru m.a. útivist, starfar sem skátaforingi, og við veiðar, hefur skotveiðileyfi. Hann hefur ökuskírteini og er vanur bílstjóri. Áhugasamir hafi samband við Anders Wael Bentsen á netfangið anderswael1@gmail.com eða í símum +45 50 204900/+45 98 315788 eða Guðrúnu á netfangið guh1@hi.is Ungt par frá Póllandi óskar eftir vinnu á Íslandi. Þau eru bæði með bílpróf og tala góða ensku. Uppl. á marek. wegrzyn.91@gmail.com Joanna, frá Póllandi, óskar eftir vinnu í sveit á Íslandi þar sem fæði og húsnæði er innifalið. Hún getur hafið störf eftir 20. júní og fram til desember. Nánari uppl. á jschulz1@ wp.pl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.