Bændablaðið - 28.05.2015, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 28.05.2015, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 28. maí 2015 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB Fullbúinn sjálfbær matarbíll til sölu Renault Traffic, árg. 2004, ekinn aðeins 54 þús. km. Bensín, 1870 cc, 82 hö. Framhjóladrif. Fjarstýrðar samlæsingar, geislaspilari, hiti í framsætum, loftkæling. Er bæði með gasi og rafmagni. Gaseldavél og gasísskápur. Pulsupottur getur fylgt. Hægt er að skoða nánar um bílinn á www.facebook.com/farmerssoup Góðir tekjumöguleikar. Verð 4,8 millj. kr. Uppl. í netfangið jonina.gunnarsdottir@hotmail.com og í síma 780-7444. Óskum eftir konu á aldrinu 35-50 ára (Ráðskonu) til að sjá um heimili og tvö börn á aldrinum 6 mánaða og 5 ára, vinnan byrjar 1. júní og stendur til 1. september 2015, erum á Drangsnesi skammt frá Hólmavík, allar nánari uppl. veitum við í síma 662-6080, (Hermann). Þjóðverjar, 19 ára gamlir, óska eftir vinnu á sveitabæ á Íslandi frá og með októbermánuði og framyfir nýtt ár. Uppl. á guenthermarina95@gmail.com Pablo, viðskiptafræðingur frá Spáni , óskar eftir vinnu á Íslandi. Hefur reynslu af þjónustustörfum. Talar spænsku, ensku og þýsku. Hefur bílpróf. Nánari uppl. á pablo.solisj@gmail.com Óskað er eftir 63 heiðarlegum Íslendingum til starfa. Atvinnuauglýsing. Laus eru til umsóknar störf 63 þingmanna á Alþingi Íslendinga Leitað er að fjölbreytilegum hópi fólks af báðum kynjum og öllum gerðum, með allskonar menntun og reynslu. Veikleiki fyrir málflutningi sérhagsmuna er ekki góður eiginleiki fyrir starfið. Starfið felst aðallega í því að vinna að heildarhagsmunum almennings landi og þjóð til framfara og heilla. Skilyrði: Umsækjandi verður að uppfylla skilyrði Stjórnarskrár Íslands um kjörgengi. Mikilvægt er að umsækjandi sé gæddur eftirfarandi mannkostum: Heiðarleika, réttlæti, virðingu, jafnrétti, sanngirni, ábyrgð og kærleika. Hverskonar tengsl við sérhagsmuni sem vinna gegn heildarhagsmunum almennings eru óæskileg og ógilda umsóknina. Umsóknir verða afgreiddar á lýðræðislegan hátt. Umsóknir berist til Dögunar stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði Frekari upplýsingar veitir Helga Þórðardóttir formaður framkvæmdaráðs Dögunar á xdogun@xdogun.is eða í síma 864- 2987. Dýrahald Border Collie hvolpar til sölu, tveir rakkar og ein tík. Hvolpar undan ættbókarfærðum foreldrum fæddir í mars og tilbúnir til afhendingar. Foreldrar eru báðir góðir smalahundar, virkir og áhugasamir. Uppl. í síma 867-4256, Rúnar. Jarðir Óska eftir jörð til leigu til ábúðar á Suðurlandi eða Suð-Austurlandi. Uppl. í síma 775-0145 eða á hrutur04@hotmail.com Óskum eftir jörð til leigu á Suðurlandi. Erum að missa jörðina sem við búum á í dag vegna fyrirhugaðar sölu. Erum með fé og hross og rekum hestaferðir. Erum einungis að leita að langtímaleigu. Uppl. á goshestar@ gmail.com eða í síma 779-5800, Birna. Óska eftir jörð til leigu með íbúðarhúsi og útihúsum á Suðurlandi, Suð-Austurlandi. Öruggar mánaðargreiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 775-0145 eða á hrutur04@ hotmail.com Náttúruperla á Breiðafirði til sölu. sjá nánar á haninn.is Undir flokknum. Til sölu. Spádómar Englaljós sími 908-5050. Andleg leiðsögn, fyrirbænir og Tarot. Fullur trúnaður. Er við símann alla daga frá kl. 12:00 - 22:00. Visa/Euro. Sumarhús Trjáplöntur, eigum til birki 100 - 200 cm, furu 80 - 100 cm og greni 50 - 80 cm, á mjög góðu verði, tilvalið í sumarbúsataðalandið. Blómasmiðjan , Grímsbæ við Bústaðaveg. Uppl. í símum 588-1230 og 896-3896. Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar, lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát, einangrunarplast, frauðplastkassar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar, fráveitubrunnar Al l t íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími 561- 2211 eða á borgarplast.is Veiði Gæsaland óskast til leigu! Feðgar óska eftir að leigja gæsaland í allt að 2 tíma akstri frá Rvk. Áhugasamir hafi samband í símum 694-6054 og 698-3859. Þjónusta Orgelviðgerðir. Látið ekki gömlu hljóðfærin grotna niður. Geri við þau stór og smá. Áratuga reynsla. Ólafur Sigurjónsson, Forsæti Flóahreppi, uppl. í síma 894-4835. Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is MJÓLKURTANKAR NOTAÐIR MJÓLKURTANKAR FRÁ HOLLANDI FREKARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 480 0400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.