Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 6

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 6
Print: kik Status: 750 - Sprog godkendt Layout:G U L Red.sek:JB Leðurblaka lifir af heimsókn til kjötætuplöntu Könnuberar eru kjötætuplöntur sem nærast alla jafnan á skordýrum. Ein tegund könnubera á Borneó hefur þó fundið nýstárlega aðferð til að næla sér í fæðubótarefni. Plantan leyfir leðurblökutegund nokkurri að nota sig sem hvíldarstað – og klósett. Nýleg rannsókn hefur sýnt að saur og þvag leðurblökunnar færir plöntunni um þriðjung af því köfnunarefni sem henni er nauðsynlegt. M ERLIN D . TU TTLE/SCIEN CE SO U RCE

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.