Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 27

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 27
2 1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 F inna. Klippa. Koma nýju heil- brigðu geni fyrir. Með svo auðveldum hætti tókst kín- versku teymi vísindamanna í fyrra að fjarlægja gen úr fósturvísi sem veldur ban- vænum blóðsjúkdómi með aðstoð nýrrar aðferðar. Með þessari nýju aðferð og ná- kvæmum genakortlagningum geta vísinda- menn mögulega fjarlægt um 4.000 arfgenga sjúkdóma, þar á meðal slímsegjusjúkdóm, HIV og ýmis krabbamein. Aðferðin gerir vísindamönnum kleift að útrýma sjúkdómum og til lengri tíma litið mögulegt að breyta óæskilegum líkamleg- um og jafnvel andlegum eiginleikum manna. HIV og krabbi læknað í dýrum Fyrsta skrefið í átt að þessari nýju undra- meðferð var tekið á ráðstefnu í Puerto Rico árið 2011. Þar hitti lífefnafræðingurinn Emunuelle Charpentier Jennifer Doudna, prófessor við Berkeley, og ráðfærði sig við hana um álit hennar á geni nokkru úr bakt- eríunni Streptococcus pyogenes. Þegar Charpentier greindi henni frá að genið klippti erfðaefnið hreinlega út sá Löng fæðing undraverk- færis 1987 CRISPR-runan upp- götvast í erfðaefni bakteríunnar E. coli en er talin furðuverk. Vísindamenn klippa sjúkdóma burt Með nýju verkfæri hafa kínverskir vísindamenn fjar­ lægt gen sem kóðar fyrir hættulegum blóðsjúk­ dómi snemma á fósturskeiði, úr svokölluðum fósturvísi. Gen í frjóvguðu eggi hefur stökkbreyst og verkfærunum þremur er sprautað í eggið CRISPR-fylgdargen leitar uppi sjúka genið og festir sig við það. Með í för eru bæði Cas9-klippurnar og heilbrigð sniðmátsútgáfa af stökk- breytta geninu. VERKFÆR AKASSI nú Sjúkt gen Stökk- breyting Fylgdargen DNA-sniðmát Cas9 Þegar fyrsta CRISPR­runan uppgötvaðist í bakter­ íum árið 1987 litu vísindamenn á þessa lausrifnu RNA­strengi sem eins konar furðuverk. En á síð­ asta áratug hefur uppgötvun þessi umbylt starfi erfðafræðinga sem geta nú í fyrsta sinn lagfært tiltekin gen bæði hratt og örugglega. SH U TT ER ST O CK DENNIS KUNKEL/SCANPIX CRISPR-fy lgdargen l eitar uppi sjúkt gen Prótínið C as9 klippir genið bur t DNA-sniðm át inniheld ur heilbrig ða gerð gens ins EGGFRUMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.