Lifandi vísindi - 11.01.2016, Page 56

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Page 56
Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:BAV 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 andi farartæki á lendingarbrautinni, mikil og óvænt flugumferð eða óveður framund- an. Þess vegna er geta flauganna til að safna sjálfar saman nýjum upplýsingum og taka ákvarðanir í brennidepli við þróun flug- mannslausra flauga. Verkfræðingar eru þó ekki á einu máli um hvernig sé best að fara að þessu. Ólíkir valkostir eru nú í mikilli þróun: Sjálfstýr- andi flugvélar, fjarstýrðar flaugar og jafnvel þjarkar sem yfirtaka sæti flugmanna í stjórnklefanum. Um þessar mundir er að finna tiltölu- lega fáar sjálfvirkar flugvélar. Þær eru ævin- lega nýttar innan lögsögu hermálayfirvalda og eru ekki löglegar í borgaralegu loftrými, m.a. þar sem vafi ríkir um hver skuli bera ábyrgðina í mögulegum slysum. ÁSKORANIR ÞARF AÐ LEYSA5 1Flogið í öllum veðrum Myndavél fremst á flugvélinni getur borið kennsl á skýjamyndanir og út frá þeim ákvarðað hvort óveður sé í nánd. Tölvur greina frekar það sem myndavélin hefur séð og skipa stýrikerfi flaugarinnar fyrir um hvernig forðast megi mögulegt óveður. 2 Lifa af vélarbilunVerði eitthvert slys, t.d. ef það kviknar í einum mótor vélarinnar, hægir stýri- kerfi flugvélarinnar á vélinni. Flugvélin gætir þess að ofrísa ekki – en án mót- orsins gæti það orsakað hrap. Komast af án GPS Ef GPS-kerfið bilar flýgur flaugin með svokölluðu IMS-Inertial navigation: þrý- hyrningakerfi sem út frá síðustu þekktu staðsetningu heldur til haga hvar vélin er stödd. Radarstýrður hæðarmælir vaktar hæð flugvélar yfir jörðinni. 3 4 5Forðast árekstra TCAS-kerfi eru þegar nýtt í hefðbundnum flugvélum og verða staðalútbúnaður í flugmannslausum flaugum. Kerfið mælir hraða flaugarinnar og kúrs og sendir gögn til annarrar flugvélar í nágrenninu. Þannig geta flugvélarnar breytt um hæð, stefnu eða hraða til að forðast árekstra. M A RK W RIG H T/BA ES M IKKEL JU U L JEN SEN Flug án fjarskipta Meðan á flugi stendur er flug- mannslausa flaugin í sambandi við jarðstöð. Verði rof á fjarskiptum mun flaugin halda flugi sínu áfram eftir áætlun eða snúa við og hringa síðasta samskiptastað.

x

Lifandi vísindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.