Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 52

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 52
Print: lof Status: 750 - Sprog godkendt Layout:LO F Red.sek:LN I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 þeir geta lagt á sig nánast óendanlega langar geimferðir án þess að þurfa að nota mikið af fæðu og súrefni á leiðinni. Geimfararnir munu þurfa afar takmarkað rými, því þeir geta legið í eins konar geymsluskúffu sem ver þá gegn skaðleg- um geimgeislum og sömuleiðis verður ekki hætta á beinþynningu, vöðvarýrnun né öðrum skaða af völdum þyngdarleys- isins. Kæling geimfara myndi að sama skapi leysa mörg forða- og heilsufars- vandamál í geimferðum sem standa yfir skemur en eitt ár, svo sem til Mars. lífefnafræðileg ferli geti átt sér stað. Þegar sjúklingar eru kældir niður í tíu gráður eru dauðaferlin hins vegar sett í bið. Samuel Tisherman hefur þegar gert til- raunir með aðgerðina á hundum. Árið 2008 tókst honum að sýna fram á að unnt væri að kæla stóra hunda niður í átta gráður í þrjár klukkustundir og hita þá síðan upp í eðlilegan líkamshita án þess að heilinn bæri skaða af. Skurðlæknirinn gerði tilraunir með ýmsar aðferðir og sú sem þótti heppn- ast hvað best var fólgin í því að kæla dýrin niður með því að sprauta ískaldri saltmett- aðri saltlausn með glúkósa í æðar þeirra. Aðferð þessi var reynd á alls sex hundum án þess að alvarlegra heilaskemmda yrði vart. Tveir hundanna voru alveg eðlilegir að þessu loknu. Samuel hefur nú í hyggju að beita sömu aðferð á sjúklinga sína. Þó svo að hann bindi að sjálfsögðu vonir við enn betri árangur, þá er árangurinn engu að síð- ur mjög vænlegur þegar haft er í huga að sjúklingarnir voru raun látnir fyrir. Gagnast sjúklingum í hjartastoppi Ef aðferðin reynist bera góðan árangur má búast við að hún muni skipta sköpum í meðhöndlun fólks sem er hársbreidd frá því að deyja af völdum hjartastopps eftir alvar- legar blæðingar eða blóðtappa í hjarta. Sem stendur lifa aðeins tíu prósent af hjartastopp, þó svo að takist að hnoða marga og að gefa þeim súrefni. Í Evrópu- sambandslöndunum einum deyja um 160.000 manns af völdum hjartastopps á ári hverju. Hugsast getur að aðferðin sem felst í því að kæla fólk niður í sjö gráður sé einungis upphafið og að enn fleiri tækifæri séu innan seilingar. Í Arizóna í Bandaríkjunum hefur fyrirtækið Alcor þegar tekið forskot á sæl- una en þeir frysta gegn greiðslu nýlátið fólk niður í 196 gráðu frost í fljótandi köfnunar- efni og varðveita gaddfreðna líkamana um ókomna tíð. Enginn veit fyrir víst hver örlög þeirra 139 kvenna og karla sem þegar hafa verið fryst verða. Vonir standa til að unnt verði að þíða líkamana og endurlífga þá eft- ir nokkur ár þegar vísindamönnum hefur lærst að lækna þá sjúkdóma sem lögðu fólk þetta að velli á sínum tíma. er meðallíkamshiti trjáfroska þegar þeir grafa sig niður og liggja í dvala á ísköldum vetrum í Alaska. -6,3 gráður Kældir geimfarar geta lagt undir sig geiminn Vísindamenn verða að finna nýjar lausnir áður en unnt verður að senda geimfara langt út í geiminn – og láta þá snúa aftur til jarðar. Geimfarið New Horizons var rösklega níu ár á leið sinni til Plútó í útjaðri sólkerfisins og miðað við þá tækni sem við nú búum yfir má búast við að ferðir til næsta sólkerfis muni taka 80.000 ár. Í fjarlægri framtíð H EN N IN G D A LH O FF Unnt væri að senda geimfara í dvala í margra ára leið- angra til Mars. Fylgst er grannt með nýju tækninni í Alcor í Banda- ríkjunum en þar eru varðveitt fryst lík sjúklinga sem hugsanlega verður unnt að vekja til lífsins. TO D D H EI SL ER /T H E N EW Y O RK T IM ES /S C A N PI X SHUTTERSTOCK Verði hins vegar unnt að kæla geimfarana niður í eins konar dvala, þar sem efna- skiptin svo gott sem stöðvast, þá munu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.