Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 24

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 24
Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:A LY 23 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 01/2016 . Lifandi vísindi Unglingurinn kann að vera ölvaðri en hann virðist vera. Tilraunir á rottum hafa sýnt fram á að unglingaheilar bregðast öðruvísi við áfengi en heilar fullorðinna. Þrátt fyrir mikið áfengis- magn í blóði veltust ungu rotturnar ekki um frá- vita af ölvímu, þó svo að foreldrar þeirra gerðu það eftir að hafa innbyrt sama áfengismagn. Ungu rotturnar höfðu meiri hemil á hreyfingum sínum og áttu jafnframt auðveldara með að halda sér vakandi. Fullorðnu rotturnar dóu áfengis- dauða miklu fyrr en þær ungu. Ef hið sama á við um mennina, ættu unglingar frekar að geta falið mikið áfengismagn í blóði en fullorðnir. Tilraunin leiddi að sama skapi í ljós að ung- lingadrykkja getur verið mjög skaðleg. Ungar rottur sem drukku mikið áfengi urðu gleymnari og áttu í meira basli með að tileinka sér nýja hluti á fullorðinsárum. Unglingar geta leynt miklu áfengismagni 1,9 2,4 2,9 3,4 1,4 0,9 0,4 Rannsókn ein sýndi fram á að unglingar keyra varlega í bílaleikjum ef þeir eru einir við tölvuna en aka eins og glannar ef vinirnir eru að fylgjast með. Stofna lífi sínu í hættu til að vekja aðdáun Aleinir Með vinum Ó he pp ni í le ik nu m Fullorðinn 18-20 ára 13-16 ára Þegar vinirnir eru með, keyra ungmennin glannalega. Ungir unglingar taka litla áhættu einir. Unglingar geta drukkið sig fulla án þess að virðast sér- lega ölvaðir. Reynið að útlista hætt­ una sem fylgir drykkju. Kl. 22.00 Vandi: Lausn: Drekkur mikið áfengismagn. Nú er illt í efni! Ennisblöðin geta ekki haldið hvötum í skefjum, þó svo að unglingurinn reyni af öllum mætti. Vísindamenn við Temple háskóla í Fíladelfíu hafa sann- reynt að unglingar sem spila bílatölvuleiki al- einir aka alveg jafn var- lega og fullorðnir. Ef vinir þeirra hins vegar fylgjast með, þá keyra unglingarnir glanna- lega. Fullorðnir myndu hins vegar áfram aka varlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.