Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 34

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 34
Print: m v Status: 710 - Sendt til oversæ ttelse Layout:M V Red.sek:M KP 2016 33 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 01/2016 . Lifandi vísindi Með stærri skjám og forritum sem verða stöðugt þróaðri þurfa snjallsímar sífellt meiri rafstraum og betri rafhlöður. Það tekur oftast minnst eina klukkustund að hlaða flestar rafhlöður en ísraelska fyrirtækið StoreDot hefur þróað rafhlöður sem má hlaða á hálfri mín- útu. Tæknin grundvallast á kemískt tilbúnum líf- fræðilegum sameindum – kristallagerð sem er einungis tveir nanómetrar í þvermál – sem fyrir- tækið nefnir NanoDots. Sameindirnar eru grunnurinn í afar skilvirkum rafskautum sem geta eldskjótt yfirfært rafmagn og meiri orku- þéttni veitir rafhlöðunni lengri líftíma milli hverr- ar hleðslu. FARSÍMINN HLAÐ- INN Á 30 SEKÚNDUM Ný rafhlaða með nanókristöllum hleður farsím­ ann til fulls á skammri stundu Þegar Kínverjar þurfa núna að fara þvert yfir Bohaihaf geta þeir valið milli átta tíma ferðar með ferju eða 1.400 km langri ökuleið meðfram strandlengju. En þegar nýju Bohai- göngin verða tilbúin eftir 10 ár þarf ferðalagið einungis að standa í 40 mínútur. Árið 2016 verður fyrsta skóflustungan tekin að lengstu göng- um heims milli borganna Dalian og Yantai. 90 af samtals 123 km gang- anna verða undir hafsbotni og munu samanstanda af þremur samsíða rörum með 10 metra þvermál: eitt fyrir bíla, annað fyrir lest og þriðja fyrir viðhald. Þar sem göngin fara hjá eyjum í flóanum hafa verkfræðingarnir fyrirhugað að bora lóðrétt loftræstigöng þannig að ferskt loft berist ávallt inn í göngin. KÍNA BYGGIR LENGSTU GÖNG HEIMS Árið 2016 munu Kínverjar taka fyrstu skóflustunguna að heimsins lengstu göngum. Þessar nýstárlegu NanoDots-rafhlöður lengja m.a. líftímann umtalsvert. B o h a i h a f B o h a i ­ s u n d Dalian GÖNGIN SPARA 1.400 KM Nýju göngin undir Bohaisundi munu spara ökumönnum tveggja daga langa öku­ ferð meðfram strand­ lengju. LENGSTU GÖNG HEIMS 1. Gotthard Basisgöngin í Sviss, 57 km – Göng þessi í Ölp-unum tengja saman Uri og Ticino. Verða tilbúin árið 2016. 2. Seikangöngin í Japan, 54 km – neðansjávar járn-brautargöng milli eyjanna Honshu og Hokkaido. Tekin í notkun 1988. 3. Ermasundsgöngin milli Englands og Frakklands, 50,3 km – Göngin undir Ermar-sundið voru vígð 1994. 4. Lötschberg Basegöng í Sviss, 34,6 km – göng í Ölpunum sem tengja Bern og Valais. Tekin í notkun 2007. 5. Nýju Guanjiao-göngin í Kína, 32,6 km – Tveggja spora járnbrautargöng í gegnum Guanjiaofjöllin. Tekin í notkun 2014. Youtube: Supe r charging Samsung Gala xy SJÁIÐ ELDSKJÓTA H LEÐSLU Á SAMSUNG GALAX Y K Í N A ST O RE D O T A LPTRA N SIT G O TTH A RD A G Frá byggingu Gotthard Basisganganna. CLAUS LUNAU BÍLL 18 tímar NÝ GÖNG 40 mínútur FERJA 8 tímar Yantai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.