Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 32

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 32
Print: m v Status: 710 - Sendt til oversæ ttelse Layout:M V Red.sek:M KP 31 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Heimsins stærsta flugvél, Stratolaunch Carrier Aircraft með gælunafnið Roc, tek-ur til flugs og færir flugtæknina inn á nýtt tímaskeið. Flugvélin er með 117 metra vænghaf og mun fljúga upp í 9.100 metra hæð. Þar kemur hún í staðinn fyrir skotpall fyrir eldflaugar sem bera gervitungl eða geimhylki, allt að sex tonn að þyngd, út í geim. Með því að láta Roc sjá um fyrstu níu kílómetra flugsins má senda gervihnetti óháð veðuraðstæðum en eins verður auðveldara að flytja varning og mannafla til geimstöðvarinnar. Stratolaunch er fjármagnað af einum stofnanda Microsoft, Paul G. Allen. ELDFLAUGUM LYFT MEÐ FLUGVÉL Stratolaunch með sitt 117 metra vænghaf verður heimsins stærsta flugvél. Stratolaunch lyftir eldflaugum upp í níu km hæð en þaðan halda þær ferð sinni áfram út úr lofthjúpnum fyrir eigin vélarafli. ST RA TO LA U N CH A P/ PO LF O TO N ýjar tifstjörnur, ný þekking um innihald Vetrarbrautar af vetni og ný merki frá hinum ægistóra geimi munu koma í ljós þegar heimsins stærsti út- varpssjónauki verður vígður í september. Kínverjar eru nú að leggja síðustu hönd á FAST-sjónaukann sem er byggður í náttúrulegri hvilft í landslaginu í kínverska hér- aðinu Guizhou. Sjónaukinn getur rýnt þrisvar sinnum lengra út í geim en núverandi útvarps- sjónaukar. Stjörnuvísindamenn vænta m.a. þess að fjöldi þekktra tifstjarna – stjarna sem senda tifandi rafsegulgeislun – muni þrefaldast. KÍNVERSKUR SJÓNAUKI OPNAR AUGAÐ Heimsins stærsti sjónauki með 500 metra þvermál vígður í Kína. Árið 2011 hófu Kínverjar að byggja risastóran sjónauka í náttúrulegu hringlaga dalverpi. 196.000 M2 MUNU SKANNA GEIMINN 500 metrar er þvermál disksins. 10 sinnum skilvirkari en næst stærsti sjónaukinn, Arecibo. 1.000 ljósár út í geim verður drægni sjónaukans. 40 gráður er snúningsfókus sjónaukans. 743 milljarðar er áætl-aður kostnaður þegar hann verður tilbúinn í haust. MEIRA UM STRATO LAUNCH Á YOUTUBE Náttúruleg dæld í landslaginu 4.400 þríhyrndir álspeglar CL A U S LU N A U Mette Iversen Stjórnstöð skipuð þjörkum stillir fókusinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (11.01.2016)
https://timarit.is/issue/389239

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (11.01.2016)

Aðgerðir: