Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 45

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 45
44 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Lifandi vísindi . 01/2016 Chua (mynd) hefur frá árinu 1971 dreymt um memristorinn. Nú hef- ur Strukov nýtt uppfinninguna og smíðað flögu með memristorum. 1 Vísindamenn hafa fóðrað auða memristor-flögu með myndum af þremur bókstöfum: Z, V og N. Flagan samanstendur af 12x12 örþunnum málmþráð- um sem leggjast hver yfir ann- an í netferning. Í hverjum krossi er að finna memristor. Áldíoxíð og platína Platína og títan Geta flögunnar er enn harla lítilfjörleg en hún getur þó líkt eftir taugamótum heilans sem brúa um 100 milljarða taugunga. Þessi sveigjanlegu upplýsinga­ brýr geta styrkt og veikt tengingar eftir þörfum. Memristor­flagan líkir eftir þessu snjalla verklagi – og það getur orðið vísir að snjallflögu. 3 Miðlagið í memristorinum úr tít-andíoxíði líkir eftir getu taugamóta heilans til að víkka út eða þrengjast þegar boð fara í gegnum heilann. Þetta stafar af því að fjöldi ildisatóma er minni í neðri helming lagsins. Það gerir við- námið veikara – og sterkara í efri helm- ingi lagsins. Undraflaga getur þekkt þrjá bókstafi 2 Memristorinn er samloka úr málmi. Þegar myndir af bókstöfum eru sendar í gegnum flöguna sem rafboð breyta memristorarnir við- námi sínu. Hver bókstafur þekkist á því að raf- boðið fer í gegnum memristora-netverk með til- teknum hætti – eins og í heilanum. Flagan getur einnig borið kennsl á bókstafina þrátt fyrir að þeir séu brenglaðir. Memristor-flagan líkir eftir ótrúlega flóknu netverki taugunga í heilanum. Rafskaut Lag sem virkar eins og taugamót Ildisatóm A LL A N H Ø JE N & S H U TT ER ST O CK D M IT RI S TR U KO V/ U CS B U N IV ER SI TY O F C A LI FO RN IA Rafskaut Títanoxíð sá að byggingareiningin transistor, eða smári, virkar eins og agnarsmátt tengi sem annað hvort hleypir í gegn rafstraumi eða ekki. Þessi virkni hæfir vel tvíundakerfi tölvanna með núll og einn, þar sem núll er „slökkt“ og einn er „kveikt“. En í heilanum eru tengingarnar milli taugunga ekki bara virkar eða óvirkar. Þær eru sterkar, veikar eða heilt haf af blæbrigðum milli þess. Og þannig virkar einnig memristorinn. Takist einhvern tíma að smíða flögu með milljörðum af memristorum í nanóstærð er leiðin greið fyrir tölvur sem leysa ýmis vandamál með sama hætti og menn gera. Fjórði rafræni íhluturinn Áður en memristorinn kom nú loksins fram á sjónarsviðið höfðu liðið margir áratugir með fræðilegum heila- brotum. Í klassískri rafeindafræði er að finna þrjá grundvallarhluti sem eru notaðir við að stýra rafstraumi og spennu í rafrás: Þrenna sem samanstendur af viðnámi, einnig nefnt resistor, spólu og þétti. Allir nemar í rafeindafræði þurfa að kunna skil á þessum þremur þáttum enda er þá að finna í nánast öllum rafrás- um, allt frá hljómflutningstækjum til snjallsíma. Í einni vísindagrein frá árinu 1971 sagði eðlisfræðingurinn Leon Chua hins vegar að það hlyti að fyrirfinnast fjórði og óþekktur meðlimur rafeindafjöl- skyldunnar; memristorinn. Samkvæmt útreikningum Leon Chuas myndi þessi nýi fjölskyldumeðlimur, rétt eins og venjulegt viðnám, stýra viðnámi gagnvart rafstraumi í rafrás. En þar sem venjulegt viðnám hefur ævinlega sömu mótstöðu óháð stærð og stefnu raf- straums myndi við- námið í þessu nýja dularfulla fyrirbæri ráðast af bæði stærð og stefnu raf- straumsins. Til að skilja þessa undarlegu virkni þarf maður að hugsa um rafrás eins og flókið netverk vatnsleiðslna. Memristor- inn er eins og ein stök vatnsleiðsla sem getur bæði þanist út og dregist saman. Því meira vatn sem streymir í gegnum leiðsluna þess meira þenst memristor leiðslan út þannig að vatnið rennur greið- ar í gegn. Ef vatnsdælan dælir nú vatninu í gagnstæða átt þrengist memristor- leiðslan nú saman og torveldar gegnum- streymi vatnsins. Ef slökkt er á vatnsdæl- u n n i v i ð h e l d u r va t n s l e i ð s l a n nákvæmlega því þvermáli sem var til staðar þegar vatnsstreymið stöðvaðist. Memristorinn „man“ því þannig hve mikill straumur rann í gegnum hann þrátt fyrir að slökkt sé á honum. Eitt af vandamálum nútímatölva er að þær glata gögnum sem ekki er búið að vista þegar slökkt er á rafmagninu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.