Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 17

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 17
UNGLINGAR HUGSA EINS OG 16 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Lifandi vísindi . 01/2016 HEILASKEMMT FÓLK Heilar unglinga eru í svo mikilli þróun að sum svæði þeirra virka alls ekki sem skyldi. Þessi skortur á heilastarfsemi gerir það að verkum að unglingar virka álíka slælega, bæði félagslega og sálrænt, og fólk sem orðið hefur fyrir heilaskemmdum. 24 tímar með unglingi Margar stöðvar heilans í unglingum eru annað hvort ekki al- mennilega tengdar eða þá í þróun. Heilaskannanir hafa leitt í ljós að sum svæðin minna einna helst á heilastöðvar geðsjúk- linga eða heila þeirra sem orðið hafa fyrir heilaskemmdum. Heili með lélega tengingu Framennisbörkur: Ekki fullþroskaður, þannig að ung- mennin hafa ekki hemil á hvötum sínum og skortir dómgreind. Mandla: Slæleg stjórnun gerir að unglingar eru tilfinn- ingalega óstöðugir. Ennisblað: Er ekki fullþroskað, svo unga fólkið glatar yfirsýn. Fremri gyrðilgári: Verðlaunastöðv- arnar starfa illa og ungmenni verða spilafíklar. AF GORM PALMGREN OG ANNE LYKKE. FOTOS: KRISTIAN SEPTIMIUS KROGH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.