Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 60

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 60
Print: lku Status: 5 - InD esign Tem plate Layout: Red.sek: 5 SPURNINGAR OG SVÖR SVÖR VÍSINDANNA VIÐ SPURNINGUM LESENDA Verður súpa að þvagi? Venjuleg súpa verður bæði að þvagi og saur. Springur oftast í regni? Þegar regndropi lendir á smáum steini eða steinvalan berst til með vatni, aukast líkur á að hvöss brún snúi upp. Yfirborðs­ spenna vatnsins dregur til sín flötustu hlið smásteinsins. Steinninn snýr svona þangað til þornar – eða hann lendir t.d. undir reiðhjóli. Úr hvaða krabba deyja flestir?* Súpan skilar sér bæði sem þvag og saur, nema súpan sé einungis úr soði. Í meltingarveginum brotnar fæðan niður í einfalda fitu og sykrur og fleiri smáar sameindir sem sogast gegnum þarma- veggina ásamt vatninu sem verður að þvagi. Sumir hlutar fæðunnar brotna ekki alveg niður og enda sem saur. Í þessum úrgangi er mest af trefjum úr ávöxtum og grænmeti ásamt ómeltanlegum sinum og bandvef úr kjöti og svo dálitlu af prótín- um og kolvetnum. FLEST SLYSIN Á FILIPPSEYJUM Hættuleg- ast er að halda upp á ára- mótin á Filippseyjum. Stærstu borgirnar, t.d. höf- uðborgin, Manila, minna helst á vígvöll. Áfengis- neysla og skoteldagleði leiða árlega af sér um þús- und slys sem í alvarlegustu tilvikum geta kostað aflim- un og stundum verða dauðsföll. Meltingarfærin vinna bet ur úr kjöti en grænmeti. Fæða Kjöt Brauð, hrísgrjón, pasta Grænmeti % Kaloríuhlutfall 97 % 89 % 65 % Grænt meltist illa * Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO birti tölurnar 2015 á grundvelli töl- fræði ársins 2012 og þær ná til heimsins alls. 1. Lungnakrabbi Árleg dánartala: 1.590.000, eða 19,4% af KTD (krabbatengdum dauðsföllum). Nýgengi á ári: 1.825.000, eða 12,9 % 2. Lifrarkrabbi Árleg dánartala: 745.000, eða 9,1 % af KTD Nýgengi á ári: 782.000, eða 5,6 % 3. Magakrabbi Árleg dánartala: 723.000, eða 8,8 % af KTD Nýgengi á ári: 951.000, eða 6,8 % 4. Ristilkrabbi Árleg dánartala: 694.000, eða 8,5 % af KTD Nýgengi á ári: 1.360.000, eða 9,7 % 5. Brjóstakrabbi Árleg dánartala: 522.000, eða 6,4 % af KTD Nýgengi á ári: 1.677.000, eða 11,9 % SH U TTERSTO CK SPL/SC A N PIXSH U TTERSTO CK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.