Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 12

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 12
Print: kik Status: 750 - Sprog godkendt Layout:KIK Red.sek:KKI Miðlungs hætta Óhollt fyrir viðkvæma Skaðsemi Að draga andan n í Beijing sams varar því að REYKJA 40 SÍGA RETTUR 1101/2016 . Lifandi vísindi Rafstraumur bætir minnið Átt þú erfitt með að muna hvað þú fékkst þér í morgunmat í gær? Vísinda­ menn hafa fundið aðferð til að styrkja minni okkar. Þeir koma rafskautum fyrir á svæði heilans sem vinnur úr minni. Örlítið rafstuð varð til þess að minni þátttak­ enda batnaði nokkuð. GPS hjálpar blindum fjallgöngumönnum Hópur blindra hefur klifið fjall í Vogeserne í austur­ hluta Frakklands, einvörð­ ungu með aðstoð göngustafa og GPS. GPS­ kerfið hefur leiðbeint hópn­ um yfir fjallið með raddleið­ beiningum. Uppskrift á rjómaís sem ekki bráðnar er nú komin fram. Nýja innihaldsefnið er náttúrulegt prótín sem nefnist BsIa. Það bindur vatn, fitu og loft saman í ísnum. Fullkominn fimmhyrningur er fundinn Stærðfræðingar við Washington University í BNA hafa fundið hinn fullkomna fimmhyrning. Hann gæti fyllt út í t.d. baðherbergisgólf eða stétt með flísum án þess að skarast eða þurfa að hafa misstóra fúgu. Þessi fundur má teljast stærðfræði­ legt afrek og einungis 14 sinnum áður hefur stærðfræðingum tekist að skapa fimmhyrning sem uppfyllir báðar þessar kröfur. Mengun er versti dráparinn í Kína LOFTSLAG Daglega deyja 4.000 Kínverjar úr mengun. Þetta sýnir nýleg rannsókn frá bandarísku stofnuninni Berkeley Earth. Vís- indamenn mældu gögn frá 1.500 kínversk- um mælistöðvum sem mæla innihaldsmagn mengandi agna í loftinu á klukkustundar- fresti. Mælingarnar sýna að mengunin í höfuðborginni Beijing er nú svo ægileg að það eitt að draga andann á einum sólarhring samsvarar því að reykja 40 sígarettur á dag. 17% allra dauðsfalla í Kína stafa af mengun og tæplega 4 af hverjum 10 Kínverjum anda að sér óheilsusamlegu lofti. • Beijing • Shanghai Fullkominn fimmhyrningur KÍNA • Chongqing Guangzhou • A FP/SC A N PIX BERKELEY EA RTH C A SEY M A N N /U W BO TH ELL ÓTRÚLEGT - EN SATT Sími: 570 8300 lifandi@visindi.is www.visindi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (11.01.2016)
https://timarit.is/issue/389239

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (11.01.2016)

Aðgerðir: