Lifandi vísindi - 11.01.2016, Side 12

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Side 12
Print: kik Status: 750 - Sprog godkendt Layout:KIK Red.sek:KKI Miðlungs hætta Óhollt fyrir viðkvæma Skaðsemi Að draga andan n í Beijing sams varar því að REYKJA 40 SÍGA RETTUR 1101/2016 . Lifandi vísindi Rafstraumur bætir minnið Átt þú erfitt með að muna hvað þú fékkst þér í morgunmat í gær? Vísinda­ menn hafa fundið aðferð til að styrkja minni okkar. Þeir koma rafskautum fyrir á svæði heilans sem vinnur úr minni. Örlítið rafstuð varð til þess að minni þátttak­ enda batnaði nokkuð. GPS hjálpar blindum fjallgöngumönnum Hópur blindra hefur klifið fjall í Vogeserne í austur­ hluta Frakklands, einvörð­ ungu með aðstoð göngustafa og GPS. GPS­ kerfið hefur leiðbeint hópn­ um yfir fjallið með raddleið­ beiningum. Uppskrift á rjómaís sem ekki bráðnar er nú komin fram. Nýja innihaldsefnið er náttúrulegt prótín sem nefnist BsIa. Það bindur vatn, fitu og loft saman í ísnum. Fullkominn fimmhyrningur er fundinn Stærðfræðingar við Washington University í BNA hafa fundið hinn fullkomna fimmhyrning. Hann gæti fyllt út í t.d. baðherbergisgólf eða stétt með flísum án þess að skarast eða þurfa að hafa misstóra fúgu. Þessi fundur má teljast stærðfræði­ legt afrek og einungis 14 sinnum áður hefur stærðfræðingum tekist að skapa fimmhyrning sem uppfyllir báðar þessar kröfur. Mengun er versti dráparinn í Kína LOFTSLAG Daglega deyja 4.000 Kínverjar úr mengun. Þetta sýnir nýleg rannsókn frá bandarísku stofnuninni Berkeley Earth. Vís- indamenn mældu gögn frá 1.500 kínversk- um mælistöðvum sem mæla innihaldsmagn mengandi agna í loftinu á klukkustundar- fresti. Mælingarnar sýna að mengunin í höfuðborginni Beijing er nú svo ægileg að það eitt að draga andann á einum sólarhring samsvarar því að reykja 40 sígarettur á dag. 17% allra dauðsfalla í Kína stafa af mengun og tæplega 4 af hverjum 10 Kínverjum anda að sér óheilsusamlegu lofti. • Beijing • Shanghai Fullkominn fimmhyrningur KÍNA • Chongqing Guangzhou • A FP/SC A N PIX BERKELEY EA RTH C A SEY M A N N /U W BO TH ELL ÓTRÚLEGT - EN SATT Sími: 570 8300 lifandi@visindi.is www.visindi.is

x

Lifandi vísindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.