Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 8

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 8
Print: kik Status: 750 - Sprog godkendt Layout:KIK Red.sek:KKI Myndavél tekur skyndimyndir í 3D Þessi nýja og háþróaða myndavél getur eins og hver ann- ar njósnabúnaður séð fyrir horn með nýjustu leysitækni. Leysigeislinn snýr til baka og flytur myndavélinni gögn. 7 NÝJUSTU R ANN- SÓKNIR OG UPPGÖTVA NIR 01/2016 . Lifandi vísindi Kvenfiskur lokar á nærgöngula karla DÝRAFRÆÐI Kvenfiskur moskítófisksins í vötnunum á Bahama hefur þróað skilvirkt vopn til að sannfæra óæskilega karla um að nei þýðir nei. Kynop þeirra er einfaldlega of lítið og þröngt til að karlfiskar annarra tegunda eða af öðr- um stofnum moskítófiska geti makast við þær. Kynop kvenfiska helst lítið og lokað á svæðum þar sem mikið er um óæskilega karlfiska en stærra og opnara á öruggari slóðum. 1 Myndavélin sendir leysigeisla að yfirborði sem endurvarpar hon- um og dreifir ljóseindum ljóssins. Þær halda áfram í átt að hinu dulda fyrirbæri. 3 Ljósið skellur aft- ur á yfirborðinu og kastast til mynda- vélarinnar sem grein- ir m.a. tímahliðrun ljóseinda til að endurskapa dulda fyrirbærið í þrívídd. 2 Ljósið lendir á dulda fyrirbærinu og snýr aftur til myndavélarinnar. 16 pýramídar hafa fundist nærri hinni fornu borg Gematon í Súdan. Leifarnar af pýramídunum eru taldar vera um 2.000 ára gamlar. FORNLEIFAFRÆÐI 26 illa farnar beinagrindir af fullorðnum og börn- um hafa verið rannsakaðar frá árinu 2006 af fornleifafræðingum við há- skólann í Mainz í Þýskalandi. Rannsóknirnar benda til að þarna hafi farið fram hræðilegt blóðbað þar sem sköflungar fórnarlambanna voru mölbrotnir með steinöxum svo fólkið gæti ekki flúið. Þessu næst voru höf- uðkúpur molaðar og að lokum var líkunum fleygt í fjöldagröf. Blóðbaðið gæti verið til marks um ofsafenginn bardaga milli tveggja ættbálka í fornu bændasamfélagi þegar menn voru að hefja skipulega akuryrkju. Fjöldagrafir vitna um skelfilegar pyntingar Brotin á bæði sköflungum og höfuðkúpum barns benda til mikils ofbeldis Leysigeisli Endurkastað ljós Litli moskítófisk- urinn getur lokað fyrir mökun Kvenfiskur á öruggum slóðum. Kynopið er stórt. Kvenfiskur á ótryggum slóðum. Kynopið er lítið og þröngt. Kynopið getur skipt um form og stærð Leysirinn getur séð yfirborð hellisins sem er annars hulið. Sköflungur 0 1 2 3 sm M IKKEL JU U L JEN SEN CH RISTIA N M EYER C. ANDERSON/NCSU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.