Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 33

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 33
32 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Lifandi vísindi . 01/2016 Það verða ekki einungis ofurhetjur sem geta tekist lóðrétt á loft og kom-ið nauðstöddum til hjálpar. Nýsjálenska fyrirtækið Martin Jetpack kynnir til sögunnar árið 2016 sína litlu einsmannsþyrlu sem hægt er að festa á bakið. Með Martin Jetpack getur flugmað- urinn flogið með allt að 74 km/klst. upp í 1.000 metra hæð. Með flugtíma sem nem- ur um hálfri annarri klukkustund má nýta þotupokann við björgunarstörf og leitir, til dæmis í fjalllendi eða á öðrum tor- færum stöðum. En þotupokinn er einnig hannaður til afþreyingar fyrir þá sem hafa ráð á að reiða fram um 26 milljón krónur. HREYFILKNÚINN ÞOTUPOKI TIL KAUPS Á NETINU Svar vísindaskáldsögunnar við skellinöðru verður að raunveruleika. Þotupokinn er spenntur á bakið og getur með tveimur hreyflum náð 74 km/klst. og allt að 1.000 metra hæð. Svimi, krampar í útlimum og líffærum sem hægt og örugglega aukast. Þetta geta verið hinar alvarlegu afleiðingar af sérstakri gerð frumusjúkdóms sem stafar af gölluðum hvatberum í frumunum. En nú er von fyrir þá for- eldra sem bera þennan algenga sjúkdóm. Vís- indamenn hafa nefnilega þróað nýja gerð tækni- frjóvgunar þar sem gölluðum hvatberum í egg- frumum móðurinnar er hent út og í þeirra stað er komið fyrir heilbrigðum hvatberum frá gjafara. Barnið fæðist þannig tæknilega séð með þrjá erfðafræðilega foreldra. Í Englandi öðlaðist þessi aðgerð viðurkenningu í fyrra og takist fyrstu tæknifrjóvganirnar munu börn með gjafa- hvatbera fæðast sumarið 2016. FYRSTU BÖRN MEÐ ÞRJÁ FORELDRA MUNU FÆÐAST Ný tækni gefur börnum föður og tvær mæður og útrýmir arfgengum frumusjúkdómum. Með því að skipta út göll- uðum hvatberum fyrir heilbrigða frá gjafara, eignast börn erfðafræði- lega séð tvær mæður. SJÁIÐ MARTIN JET PACK PRÓFAÐAN youtube GETTY IMAGES MARTIN JETPACK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.