Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 29

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 29
1 2 FRÍSKUR FRÍSKUR 28 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Cas9 og í fjórum tilvikum hafði viðgerðin farið rétt fram miðað við sniðmátið. Stökkbreytingar sem geta leitt til nýrra alvarlegra sjúkdóma höfðu einnig átt sér stað í erfðaefninu á sama tíma. Þessar til- fallandi stökkbreytingar eru meðal þess sem valda vísindamönnum hvað mestum áhyggjum við notkun þessarar meðferðar á mönnum. Þessi kínverska tilraun var svo umdeild að tvö vísindatímarit, Science og Nature, neituðu bæði að birta greinar um niðurstöðurnar af siðferðilegum ástæðum. En Huang og félagar hans höfðu reyndar lagt sig í líma við að fara rétt að. Í tilrauninni notuðu þeir einungis veika fósturvísa sem hefðu aldrei þroskast í fullburða börn. Huang telur jafnframt að aðferðin sé ekki ennþá nægjanlega örugg til meðferðar á venju- legum fósturvísum. Lifandi vísindi . 01/2016 ÍSLENDINGAR ERU HREIN GENAGULLNÁMA Íslenska fyrirtækið deCode hefur frá árinu 1997 kortlagt erfðaefni meira en 100.000 Íslendinga. Þetta er stærsta safn erfðaefnis frá einni þjóð og gerir vísindamönnum kleift að finna erfðafræðisjúkdóma þannig að hreinsa megi þá úr erfðaefninu. Genavísar og sjúkraskýrslur Til þessa hafa vísindamenn hjá deCode kortlagt um eina milljón erfðafræði- legra frávika, svonefnd SNP-merki, hjá meira en 100.000 Íslendingum í rann- sókninni og borið frávikin saman við sjúkraskýrslur viðkomandi einstak- linga. Þannig gátu þeir tengt ákveðin mynstur genavísa við tiltekna sjúk- dóma, eins og t.d. krabbamein. Genamengi kortlagt Vísindamennirnir hafa enn- fremur kortlagt að fullu heil 2.636 genamengi hjá Ís- lendingum. Genamengin sýna allt DNA í erfðaefni viðkomandi einstaklings, þar á meðal þær runur sem er að finna milli erfðafræðilegra genavísa. Með þeim hætti geta vísindamenn komist að því hvernig sjúkdómurinn lítur ná- kvæmlega út erfðafræðilega séð. Með aðstoð sjúkra- skýrslna geta vís- indamenn tengt sjúkdóma við tiltek- inn genavísi. Hjá deCode hafa vísinda- menn kortlagt arfbundin frá- vik hjá um 100.000 manns. Genavísar FRÍSKUR FRÍSKUR FRÍSKUR VEIKUR CH RI ST O PH ER L U N D /D EC O D E G EN ET IC S VEIKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (11.01.2016)
https://timarit.is/issue/389239

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (11.01.2016)

Aðgerðir: