Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 64

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 64
Print: lni Status: 420 - U nder godkendelse Layout:KIK Red.sek:JB MYNDAVÉL GESTURINN SÉST Í FARSÍMANUM 01/2016 . Lifandi vísindi Mistursturta lækkar kostnaðinn Einbeitum okkur að vinnunni Myndavélin sem sér allan sjóndeildarhringinn Eiginlega ættum við að byrja að vinna en förum þess í stað á Face- book. Ef þú þekkir þessar aðstæður, þá er hugsanlegt að Saent henti þér. Hringlaga hnappur er staðsettur við hlið tölvunnar og þegar stutt er á hnappinn hefst vinnulotan og lokað er fyrir samskiptamiðla og skilaboð. Saent skrásetur jafnframt hvenær dagsins afköstin eru mest og skynjar hver hæfileg lengd vinnuhléa ætti að vera. Nebia er ný tegund af sturtu sem myndar svo fínan úða í vatninu að segja má að fólk baði sig í mistri en ekki vatnsbunu. Mistrið gerir okkur nákvæmlega jafn hrein og er alveg eins þægilegt og hefðbundin sturta en um það bil 70% minna vatn er notað en í venjulegri sturtu. Kúlulagaða myndavélin Branto fylgist með heimilinu í 360 gráður. Myndavélin sendir viðvörunarmerki í síma ef grunsamleg hreyfing er á staðnum og hana má einnig nota til að stilla t.d. ljós og hita. Nú er unnt að nota snjallsíma sem dyraeftirlitsbúnað. „Ring“ er dyra- bjalla með myndavél og þráð- lausri nettengingu sem gerir kleift að nota farsíma til að sjá og spjalla við þann sem er við útihurðina. SAMSETNING Börn og fullorðnir geta í sameiningu sett allar tegundir- nar saman með sexkanti. Verkið tekur tvær til sex klukkustundir, allt eftir tegund.ks timer afhængigt af model. KEÐJA Keðjan er gerð úr plasti sem auðveldar börnum að setja búnaðinn sjálf saman. Í settunum er jafnframt að finna höggdeyfa og handhemil. i vara: Infento. Verð: Um 270 evrur. Á markað: Núna. www.infentorides.com i vara: Saent. Verð: 362 evrur. Á markað: Núna. saentproductivity.com i vara: Nebia. Verð: 362 evrur. Á markað: Sumarið 2016. www.nebia.com i vara: Ring Video Doorbell. Verð: um 180 evrur. Á markað: Núna. ring.com i vara: Branto. Ver: um 268 evtur. markað: Núna. branto.co Dyrabjallan hljómar í farsímanum VAKAÐ YFIR HEIMILINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (11.01.2016)
https://timarit.is/issue/389239

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (11.01.2016)

Aðgerðir: