Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 36

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 36
Print: m v Status: 710 - Sendt til oversæ ttelse Layout:M V Red.sek:M KP 2016 35 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 01/2016 . Lifandi vísindi LYFJAIÐNAÐUR TÆKNI Miklarif undan ströndum Ástralíu er stöð-ugt baðað sól. Samt sem áður sólbrenna kórallarnir ekki. Kórallar lifa í nánu sam- býli með þörungum sem framleiða fjölmörg efni til varnar skaðlegum áhrifum Sólar, m.a. svonefnt gadusol sem sogar í sig útfjólubláa geisla. Fiskar sem borða þörungana taka einnig inn þetta efni og fá þannig sinn daglega skammt af sólarvarnarkremi en skriðdýr og froskar geta einnig framleitt gadusol. Vísindamenn hafa um áraraðir blandað og prófað sambærileg kemísk efni og hefur nú tekist að fram- leiða sólarvarnarpillu sem áætlað er að komi á markað árið 2016. Auk þess hyggjast vísindamenn veita mörgum grjónategundum þessa sólarvörn þannig að þær geti vaxið í hitabeltinu. TAKIÐ EINA PILLU OG FORÐIST SÓLBRUNA Ný pilla inniheldur efni frá hitabeltisþörungum sem skýla gegn útfjólubláum geislum. Með nýju sólar- varnarpillunni gæti sól- bruni heyrt sögunni til. Einnar viku ferðalag – og þú hefur þegar gleymt lykilorðinu. Þú kemst því ekki lengur inn í netbankann eða einhvern af þeim ótal stöðum á netinu sem krefjast lykilorða. Núna eru lífkennslakóðar, eins og fingraför eða andlitsdrætt- ir, augnsteinar og raddir notaðar, t.d. á herstöðum, til að komast inn í tölvur eða farsíma og upplýs- ingatæknifyrirtækið Gartner spáir því að radd- kennsl muni fyrir alvöru slá í gegn árið 2016. Þá muni næstum því þriðja hvert fyrirtæki verja tölvukerfi sín með lífkennslakóðum. Röddin hefur því orðið fyrir valinu enda langtum eðlilegra fyrir notandann að segja nokkur orð við farsímann eða fartölvuna, heldur en t.d. að gefa fingrafar. Tæknin nemur tíðnina ásamt öðrum eiginleikum í rödd notandans. Tækni þessi er því örugg, enda er nán- ast ógjörningur að herma nákvæmlega eftir tónfalli annarrar manneskju. RÖDDIN ER NÝJA LYKILORÐIÐ ÞITT Svokallaðir lífkennslakóðar verða æ algengari og tryggja einkaaðgang þinn. Raddkennsl eru þegar not- uð, m.a. af hol- lenskum við- skiptavinum banka. ING BANK & CLAUS LUNAU SH U TT ER ST O CK GETTY IMAGES & SHUTTERSTOCK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.