Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 16

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 16
Print: kik Status: 750 - Sprog godkendt Layout:KIK Red.sek:KKI Print: kik Status: 750 - Sprog godkendt Layout:KIK Red.sek:KKI Kukulkan-pýra mídinn (einnig nefndur El Castillo) Byggingartí mi: Um árið 1 000 e.Kr. Staðsetning : Rústir Mayab yggðar- innar Chichén Itzá á Yucatán skaga í Mexíkó. Hæð: 30 met rar. Tilbeiðsla: P ýramídinn er nefndur eftir mayaguð inum Kukulka n sem er jafnan sýnd ur í líki fiðraðrar slön gu. 1501/2016 . Lifandi vísindi Helgur brunnur finnst undir víðfrægum Maya-pýramída Straumur afhjúpar ferskvatnshelli Vísindamenn uppgötvuðu þennan nátt- úrulega vatnshelli með því að senda raf- straum niður í jörðina. Þannig gátu þeir teiknað upp nákvæmt líkan af hellinum. FORNLEIFAFRÆÐI Eitthvert glæsilegasta byggingarafrek Mayamenningarinnar, Kukulkan-pýramídinn, í borginni Chichén Itzá í Mexíkó hefur reynst búa yfir dularfullu leyndarmáli. Rétt undir þessum u.þ.b. 1.000 ára gamla þrepapýramída er að finna heilagan brunn – svonefndan cenote sem er náttúrulegur ferskvatnshellir. Brunnurinn er um 35 sinnum 25 metrar og allt að 20 metra djúpur. Í gegnum hann flýtur neðanjarðarfljót sem veldur nú forn- leifafræðingum talsverðum áhyggjum. Þeir óttast að fljótið muni smám saman grafa undan grunni pýramídans sem er um fimm metra þykkur kalksteinn. Það gæti orðið til þess að öll byggingin myndi hrynja niður í hellinn. Fornleifafræðingar við Universidad Nacional Autónoma de México í Mexíkó- borg hafa uppgötvað þetta feiknarstóra cenote. Þeir telja að mayarnir hafi reist pýramídann yfir þessum náttúrulega brunni af trúarlegum ástæðum – mayarnir álitu slíka brunna heilaga og nýttu sér þá við trúarlegar athafnir, eins og t.d. við fórnir á mönnum og dýrum. Í Cenote Sagrado – heilaga brunninum – 500 metra frá pýramídanum hafa fræði- menn fundið beinagrindur af 127 mann- eskjum. Fornleifafræðingar óttast að fórnarbrunnur geti valdið hruni pýramídans. Vöktunardrónar hringa yfir ströndum í Mexíkó til að hindra fólk í að stela eggjum fágætra sæskjaldbaka. 1 Tvö rafskaut senda rafstraum niður í jörðina. Chichén Itzá MEXÍKÓ 3 Spennumunurinn sýnir hvar form- gerðir leynast neðan- jarðar, eins og t.d. vatn og berg sem leiða raf- magn misvel. 60 me tra r 20 m et ra r 60 metrar U N A M & M IKKEL JU U L JEN SEN SH U TT ER ST O CK 2 Tvö önnur raf-skaut mæla spennumun. Okkar vakt lýkur aldrei Í forystu í yfir þrjátíu og fimm ár Við hvetjum þig til að skoða hvernig lausnir Securitas geta aukið öryggi þitt og þinna. Kynntu þér þjónustuframboð Securitas á heimasíðu okkar www.securitas.is eða hafðu samband í síma 580-7000. HEIMILISLÍFIÐ Securitas býður fjölbreytta þjónustu fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem vilja huga að öryggi sínu: FIRMAVÖRN - sniðin að þörfum þíns fyrirtækis BRUNAVIÐVÖRUNARKERFI - smærri og stærri einingar SLÖKKVIKERFI - ásamt öflugri slökkvitækjaþjónustu VÖRUVERND - öryggislausnir sem stöðva þjófnað SKIP OG BÁTAR - öryggisbúnaður og öryggiskerfi á sjó HEIMAVÖRN - beintengdu heimilið við stjórnstöð Securitas SUMARHÚSAVÖRN - njóttu þess að vera heima ÖRYGGISHNAPPAR - hugarró fyrir þig og aðstandendur ATVINNULÍFIÐ Securitas hefur að bjóða öryggiskerfi í fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum en jafnframt sérsniðnar lausnir fyrir mismunandi þarfir: MYNDAEFTIRLIT - góð yfirsýn sem eykur öryggi þitt SLÖKKVITÆKI - öryggisvörur fyrir heimilið og bílinn HEILBRIGÐISLAUSNIR - sjúkrakallkerfi, öryggishnappar og umönnunarkerfi GÆSLA - mönnuð gæsla, fjargæsla og forvarnir MYNDEFTIRLIT - myndavélar, vöktun og betri yfirsýn AÐGANGSSTÝRING - fullkomið innbrota- og aðgangsstýrikerfi AKSTURSÞJÓNUSTA - sérþjálfaðir ökumenn og öryggi alla leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.