Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 51

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 51
3 4 50 Lifandi vísindi . 01/2016 Hundar kældir niður í átta gráður Hugmyndin um að bjarga mannslífum með því að kæla líkamann svo mikið niður að öll lífsstarfsemi stöðvist er í raun rökrétt, því maðurinn þarf að vera lifandi til að geta dáið, ef þannig má að orði komast. Þegar hjartað hættir að slá á eðlilegan hátt og súr- efni berst ekki lengur til heilans er í raun- inni ekki um það að ræða að heilafrumurn- ar kafni af völdum súrefnisskorts. Súrefnisskorturinn leysir hins vegar úr læð- ingi ýmis lífefnafræðileg ferli í heilavefnum sem hafa það meðal annars í för með sér að það myndast eitruð úrgangsefni í formi sindurefna, vökvauppsöfnun gerir vart við sig, sundrandi ensím losna og blóðheila- tálminn, sem að öllu jöfnu ver heilann, skerðist. Þessar skemmdir deyða heilafrumurnar en skemmdanna verður aðeins vart ef líkamshitinn er nægur til að 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Þegar aðgerðinni er lokið er sjúklingurinn tengdur við hjarta- og lungnavél. Blóð leysir af hólmi kalda vökvann og er það blandað súrefni og hitað upp. Þegar líkams- hitinn kemst upp í 18 gráður er hjartað sett aftur í gang. Þegar líkamshitinn að einum til tveimur tímum liðnum er kominn upp í 34 gráður er hjartslátturinn orðinn stöðugur og líkamsstarfsemi verður eðlileg á nýjan leik. Sjúklingurinn er fluttur yfir í sjúkrarúm, vafinn inn í teppi og honum gefnir heitir drykkir til þess að líkamshitinn komist upp í 37 stiga hita á tveimur til þremur dögum. Lífsnauðsyn- legt er að þessi upphitun eigi sér stað mjög hægt til að líf- efnafræðileg ferli verði sam- stillt, svo að t.d. úrgangsefni verði losuð jafnóðum og þau myndast. Hjarta- og lungnavé l leysir smám sam an kalda v ökvann af hólmi m eð blóði. Sjúklingur inn er vak inn til lífsins og á tveimur ti l þremur sólarhring um er hita stigið hækkað u pp í 37 grá ður. Sjúklingurinn er hitaður upp smám saman í vöknunarstofu. Hjarta- og lungnavél dælir blóðinu út í blóðrás sjúklingsins og svonefnt gervilunga blandar súr- efni í blóðið. Við reynum að stöðva tímann til að geta gert aðgerð. Samuel Tisherman, skurðlæknir við Pittsburgh háskóla. RO BERT LISA K EICK/A G E/SC A N PIX RT A M ERIC A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (11.01.2016)
https://timarit.is/issue/389239

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (11.01.2016)

Aðgerðir: