Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 20

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Qupperneq 20
Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:A LY 19 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 01/2016 . Lifandi vísindi Ástæða þess að unglingar missa ein-beitinguna í skóla eftir aðeins fimm mín- útur er sú að starfsemi á sér stað í allt of mörg- um stöðvum heilans í einu. Fyrir vikið er þeim mjög hætt við að falla í stafi yfir einhverju allt öðru í miðju stærðfræðidæmi. Andstætt við unglinga nota fullorðnir aðeins þær heila- stöðvar sem nauðsynlegt er að nota til að leysa tiltekið verkefni. Í rannsókn einni sem gerð var árið 2014 kom í ljós að farsímanotkun unglinga getur einnig skemmt getu þeirra til að einbeita sér. Lei Zhang við Third Military læknadeildina í Chongqing vann rannsókn á rösklega 7.000 skólakrökkum sem leiddi í ljós að því lengri tíma sem börnin eyddu í símanum, þeim mun verr áttu þau með að einbeita sér í skólanum. Einbeitingarleysið var mest meðal þeirra ung- menna sem skildu aldrei símann við sig. Ef marka má vísindamenn við læknadeildina í Stanford háskóla stafar slæleg einbeiting unglinga af ýktri og ósamhæfðri heilastarfsemi. Vísindamennirnir skönnuðu heila 19 manns á aldrinum 8 til 20 ára, á meðan ýmiss konar verkefni voru leyst. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að ungir unglingar virkjuðu stóra hluta heilans þegar þeir leystu verkefnin á meðan þeir sem eldri voru virkjuðu færri. Niðurstaðan var sú að ungt fólk á erfiðara með að beina athyglinni að einhverju tilteknu heldur en þeir sem eldri eru. Einbeitingin eykst með aldrinum Ómótaður heili veldur óró- leika og lítilli einbeitingu Greindarfarslega eru unglingar alveg jafn skarpir og fullorðnir, þó svo að þeim takist ekki að halda einbeitingunni. Grænt: Ung- lingurinn beitir grænu heila- svæðunum, þó svo að það sé óþarft. Rautt: Hér beita bæði full- orðnir og ung- lingar heilanum til að leysa ver- kefnið. UnglingurFullorðinn + unglingur Unglingurinn þarf að læra að hafa stjórn á heilanum til að geta skerpt athyglina. Takið símann af unglingnum. Kl. 11.00 Vandi: Lausn: Skortur á einbeitingu. Nú er illt í efni! Einbeitingin stjórnast af enn- isblöðunum sem ná ekki full- um þroska fyrr en kringum 25 ára aldur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.