Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 49

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 49
2 c b a CLAUS LUNAU & ROBERT LISAK 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Ískaldur vökvi leysir af hólmi allt blóð Læknarnir kæla líkamann á tíu mínútum niður í líkamshita undir tíu gráðum. Þegar hitastigið hefur verið lækkað svo mik- ið stöðvast lífefnafræðilegu ferlin. Ferli þessi hefðu annars skaddað frumurnar en með því er átt við eyðileggingu á erfða- efni og próteinum af völdum eitraðra úr- gangsefna, svo og frumudauða. Hjartalínurit sýnir beinar línur fyrir hjartslátt og blóðþrýsting, líkt og sjúk- lingurinn sé látinn. Ósæð a Ísköldum vökva er dælt inn um ósæðina. Kuldinn lamar hjartað nánast samstundis, þannig að sjúk- lingurinn er í raun dáinn. b Blóðið er látið renna út um hálsbláæðina jafnframt því sem köldum vökva er dælt inn. Meðan á að- gerð þessari stendur er nýjum köldum vökva dælt inn stöðugt til að líkaminn sé áfram kældur. c Að 15-20 mínútum liðnum hefur lík- amshitinn lækkað nið- ur í sjö til tíu gráður og efnaskiptin hafa lækkað niður í tíu prósent af því sem eðlilegt þykir. Læknarnir fylgjast stöð- ugt með líkamshitanum á línuriti á tölvuskjá. Læknarnir dæla sérle g- um vökva inn í lík- amann og kæla sjúk - linginn nið ur í sjö til tíu gráður. Bláæð í hálsi Vökvinn felur í sér sölt, glúkósa og súrefni sem þýðir að frumurn- ar hafa forða til að viðhalda mjög hægum efnaskiptum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.