Lifandi vísindi - 11.01.2016, Side 49

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Side 49
2 c b a CLAUS LUNAU & ROBERT LISAK 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 Ískaldur vökvi leysir af hólmi allt blóð Læknarnir kæla líkamann á tíu mínútum niður í líkamshita undir tíu gráðum. Þegar hitastigið hefur verið lækkað svo mik- ið stöðvast lífefnafræðilegu ferlin. Ferli þessi hefðu annars skaddað frumurnar en með því er átt við eyðileggingu á erfða- efni og próteinum af völdum eitraðra úr- gangsefna, svo og frumudauða. Hjartalínurit sýnir beinar línur fyrir hjartslátt og blóðþrýsting, líkt og sjúk- lingurinn sé látinn. Ósæð a Ísköldum vökva er dælt inn um ósæðina. Kuldinn lamar hjartað nánast samstundis, þannig að sjúk- lingurinn er í raun dáinn. b Blóðið er látið renna út um hálsbláæðina jafnframt því sem köldum vökva er dælt inn. Meðan á að- gerð þessari stendur er nýjum köldum vökva dælt inn stöðugt til að líkaminn sé áfram kældur. c Að 15-20 mínútum liðnum hefur lík- amshitinn lækkað nið- ur í sjö til tíu gráður og efnaskiptin hafa lækkað niður í tíu prósent af því sem eðlilegt þykir. Læknarnir fylgjast stöð- ugt með líkamshitanum á línuriti á tölvuskjá. Læknarnir dæla sérle g- um vökva inn í lík- amann og kæla sjúk - linginn nið ur í sjö til tíu gráður. Bláæð í hálsi Vökvinn felur í sér sölt, glúkósa og súrefni sem þýðir að frumurn- ar hafa forða til að viðhalda mjög hægum efnaskiptum.

x

Lifandi vísindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.