Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 63

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 63
DRÁTTARVAGN SLEÐI KAPPAKSTURSH JÓL SÓFAHJÓL  Jesper Bindslev NÝJASTA NÝTT Lifandi vísindi . 01/2016 Ökutækið vex með barninu Heyrnartól sem heyrist í gegnum kinnina SET Infento fæst í þremur stærðum fyrir börn á þremur ólíkum aldurs- stigum, frá fæðingu til 13 ára aldurs. Hægt er að setja saman 11 ólíkar tegundir úr stærsta settinu. i vara: AfterShokz Trekz Titanium. Verð: Um 114 evrur Á markað: Núna. www.aftershokz.com Nú er unnt að kaupa sett sem gerir kleift að breyta ökutæki barnsins úr dráttarkerru yfir í kappaksturshjól og sófahjól, samtímis því sem barnið fær að kynnast tækni. AfterShokz Trekz Titanium er sérstök tegund heyrnartóla sem eru staðsett rétt framan við eyrun, þannig að notandinn getur heyrt öll hljóð úr umhverfinu þegar hann t.d. hleypur eða hjólar. Í stað þess að senda frá sér hljóðbylgj­ ur gefa heyrnartólin frá sér titring gegnum kinn sem svo heilinn nemur líkt og hljóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.