Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 59

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 59
58 SPURNINGAR OG SVÖR Redaktør: Anne Lykke Hver er hættan af „dauðum“ flugeldi? 1. Rakettan er úr þéttu pappahulstri sem fest er á pinna. Eldsneytinu er komið fyrir neðst. 3. Kveikiþráðurinn kveikir í púðrinu sem þeytir frá sér gasi og skýtur flugeldinum upp. 4. Í efri hlutanum er önnur púðurhleðsla sem kveikir í „stjörnunum“ og þeytir þeim til allra átta. Hvernig gerist það þegar flugeldur sem ekki virkaði, springur allt í einu? Af hverju stafar þessi sprengihætta? Yfirleitt brennur kveikiþráðurinn á 5-8 sekúndum sem gefur manni tíma til að komast í örugga fjarlægð. En sé kveikiþráðurinn að mestu brunninn, er þessi seinkun ekki lengur til staðar, ef reynt er að kveikja aftur. Þess í stað kviknar strax í púðrinu og flugeldurinn getur sprungið í höndunum á manni. Að auki getur leynst glóð í kveikiþræðinum í langan tíma og svo komist skyndilega í púðrið. Málmsölt skapa mikla litadýrð Flugeldar eru fullir af litlum kúlum, t.d. hrísgrjónum sem velt hefur ver- ið upp úr málmsöltum sem skapa hina fjölbreyttu liti. 2. Kveikiþráður úr t.d. hampi, bómull eð pappír, kveikir í púðrinu. Kveiki- þráðurinn brennur á jöfn- um hraða. KE N IK ED A , S H U TT ER ST O CK , S C A N PI X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.