Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 59

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Síða 59
58 SPURNINGAR OG SVÖR Redaktør: Anne Lykke Hver er hættan af „dauðum“ flugeldi? 1. Rakettan er úr þéttu pappahulstri sem fest er á pinna. Eldsneytinu er komið fyrir neðst. 3. Kveikiþráðurinn kveikir í púðrinu sem þeytir frá sér gasi og skýtur flugeldinum upp. 4. Í efri hlutanum er önnur púðurhleðsla sem kveikir í „stjörnunum“ og þeytir þeim til allra átta. Hvernig gerist það þegar flugeldur sem ekki virkaði, springur allt í einu? Af hverju stafar þessi sprengihætta? Yfirleitt brennur kveikiþráðurinn á 5-8 sekúndum sem gefur manni tíma til að komast í örugga fjarlægð. En sé kveikiþráðurinn að mestu brunninn, er þessi seinkun ekki lengur til staðar, ef reynt er að kveikja aftur. Þess í stað kviknar strax í púðrinu og flugeldurinn getur sprungið í höndunum á manni. Að auki getur leynst glóð í kveikiþræðinum í langan tíma og svo komist skyndilega í púðrið. Málmsölt skapa mikla litadýrð Flugeldar eru fullir af litlum kúlum, t.d. hrísgrjónum sem velt hefur ver- ið upp úr málmsöltum sem skapa hina fjölbreyttu liti. 2. Kveikiþráður úr t.d. hampi, bómull eð pappír, kveikir í púðrinu. Kveiki- þráðurinn brennur á jöfn- um hraða. KE N IK ED A , S H U TT ER ST O CK , S C A N PI X

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.