Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 40

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 40
Print: m v Status: 710 - Sendt til oversæ ttelse Layout:M V Red.sek:M KP 2016 1 2 2 3 1 4 4 39 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 01/2016 . Lifandi vísindi Í meira en 100 ár hefur Panamaskurðurinn tengt Atlantshaf við Kyrrahaf þannig að fragt- skip komast hjá því að sigla hina löngu leið suður fyrir Suður-Ameríku. Miklar umferðar- teppur hrjá þó siglingar um hann og þrátt fyrir að skurðurinn hafi upprunalega verið byggður til að ferja í gegn samanlagða þyngd sem nemur 80 millj- ón tonnum á ári, reyndist Panamaskurðurinn árið 2010 þurfa að sinna meira en 300 milljón tonnum. Til þess að anna þessari auknu umferð ákváðu yfirvöld því að stækka skurðinn á nokkrum stöðum og árið 2007 hófust byggingaframkvæmdir. Skurð- urinn hefur m.a. fengið þriðju siglingaleið við sk ipas t ig ana sem hleypa stærri fragtskip- um í gegnum Panama. Fyrirhugað var að taka þennan nýja Panama- skurð í notkun árið 2014 – nákvæmlega 100 árum eftir að upprunalegi skurðurinn var vígður. En tafir við framkvæmdirnar þýða að nýr og betri Panama- skurður verður fyrst vígður í apríl. Yfirvöld vænta þess að fleiri skip og skilvirkari flutningar í gegnum skurðinn muni skapa svo fjölmörg störf að draga megi úr fátækt í landinu um þriðjung. Árið 2016 mun skipaumferð gegnum Panamaskurðinn ganga mun greiðar. Á sjö stöðum verður skurðurinn stækkaður. RISASKIP SIGLA Í GEGNUM PANAMA 1. Innsiglingin frá bæði Atlantshafi og Kyrrahafi verður dýpkuð. 3. Vatnsborð i í Gatunvatni er hækkað um 45 sm. STÆRRI SKIP GETA FARIÐ SKEMMRI LEIÐ Með stærri og breiðari skurði fylgja einnig stærri skip. Merkingin New Panamax vísar til hámarksstærðar skipa sem geta nú verið 366 metra löng móti fyrri 294 metrum. 4. Siglingaleiðin Culebra Cut er ásamt Gatunvatni dýpkuð og breikkuð. 2. Ný 6,1 km sigl- ingaleið er smíðuð. 2. Nýir, stærri skipastigar við inn- siglinguna frá bæði Atl- ants- og Kyrrahafi. Núverandi skipastigar G a t u n v a t n A t l a n t s h a f Ky r r a h a f i ð Ný siglingaleið Núverandi skipastigar Nýir stærri stigar Kyrrahafið Ný siglingaleiðNúverandi skipastigar Nýju skipastigarnir eru 427 m langir, 55 m breiðir og 18,3 m djúpir. PA N A M A - S K U R Ð U R I N N Youtube: N ew Panam a Canal SJÁIÐ BYGGIN GARAFREKIN C A N A L D E PA N A M A CLA U S LU N A U & C A N A L D E PA N A M A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.