Lifandi vísindi - 11.01.2016, Side 60

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Side 60
Print: lku Status: 5 - InD esign Tem plate Layout: Red.sek: 5 SPURNINGAR OG SVÖR SVÖR VÍSINDANNA VIÐ SPURNINGUM LESENDA Verður súpa að þvagi? Venjuleg súpa verður bæði að þvagi og saur. Springur oftast í regni? Þegar regndropi lendir á smáum steini eða steinvalan berst til með vatni, aukast líkur á að hvöss brún snúi upp. Yfirborðs­ spenna vatnsins dregur til sín flötustu hlið smásteinsins. Steinninn snýr svona þangað til þornar – eða hann lendir t.d. undir reiðhjóli. Úr hvaða krabba deyja flestir?* Súpan skilar sér bæði sem þvag og saur, nema súpan sé einungis úr soði. Í meltingarveginum brotnar fæðan niður í einfalda fitu og sykrur og fleiri smáar sameindir sem sogast gegnum þarma- veggina ásamt vatninu sem verður að þvagi. Sumir hlutar fæðunnar brotna ekki alveg niður og enda sem saur. Í þessum úrgangi er mest af trefjum úr ávöxtum og grænmeti ásamt ómeltanlegum sinum og bandvef úr kjöti og svo dálitlu af prótín- um og kolvetnum. FLEST SLYSIN Á FILIPPSEYJUM Hættuleg- ast er að halda upp á ára- mótin á Filippseyjum. Stærstu borgirnar, t.d. höf- uðborgin, Manila, minna helst á vígvöll. Áfengis- neysla og skoteldagleði leiða árlega af sér um þús- und slys sem í alvarlegustu tilvikum geta kostað aflim- un og stundum verða dauðsföll. Meltingarfærin vinna bet ur úr kjöti en grænmeti. Fæða Kjöt Brauð, hrísgrjón, pasta Grænmeti % Kaloríuhlutfall 97 % 89 % 65 % Grænt meltist illa * Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO birti tölurnar 2015 á grundvelli töl- fræði ársins 2012 og þær ná til heimsins alls. 1. Lungnakrabbi Árleg dánartala: 1.590.000, eða 19,4% af KTD (krabbatengdum dauðsföllum). Nýgengi á ári: 1.825.000, eða 12,9 % 2. Lifrarkrabbi Árleg dánartala: 745.000, eða 9,1 % af KTD Nýgengi á ári: 782.000, eða 5,6 % 3. Magakrabbi Árleg dánartala: 723.000, eða 8,8 % af KTD Nýgengi á ári: 951.000, eða 6,8 % 4. Ristilkrabbi Árleg dánartala: 694.000, eða 8,5 % af KTD Nýgengi á ári: 1.360.000, eða 9,7 % 5. Brjóstakrabbi Árleg dánartala: 522.000, eða 6,4 % af KTD Nýgengi á ári: 1.677.000, eða 11,9 % SH U TTERSTO CK SPL/SC A N PIXSH U TTERSTO CK

x

Lifandi vísindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.