Þjóðmál - 01.12.2008, Page 1

Þjóðmál - 01.12.2008, Page 1
ÞJÓÐMÁL PJETUR STEFÁNSSON Davíðshatrið PÁLL VILHJÁLMSSON Lögmæti nýauðvaldsins ÞÓRDÍS BACHMANN Klappstýra útrásarinnar GÚSTAF NÍELSSON Sekir uns sakleysi sannast TRYGGVI PÁLL FRIÐRIKSSON Um listaverk bankanna SVANHILDUR STEINARSDÓTTIR Varhugaverð víðsýni BÖRKUR GUNNARSSON Hvers vegna erum við í Afganistan? HALLUR HALLSSON Ísland undir evrópsku valdi JAKOB BJÖRNSSON Er vetnistalið bóla? JÓN STEINAR GUNNLAUGSSON Scalia dómari JÓNAS RAGNARSSON Náttúrumyndir Eggerts Péturssonar Seðlabankinn og þjóðfélagið Ragnar Önundarson rifjar upp varnaðarorð sín um hvert stefndi í fjármálalífi þjóðarinnar og sundurgreinir þann vanda sem við var að etja. Björn Bjarnason skrifar um þjóðrembu útrásarinnar, Davíð Þorláksson fjallar um lagaumhverfi nýs bankakerfis og Geir Ágústsson heldur uppi vörnum fyrir kapítalismann. 4. hefti, 4. árg. VETUR 2008 Verð: 1.300 kr. Hrun bankanna Í þjálfunarbúðum byltingarmanna Hannes Hólmsteinn Gissurarson dregur fram í dagsljósið nýjar upplýsingar um veru Íslendinga í byltingarskólum kommúnista í Moskvu á fjórða áratug 20. aldar. Úti um allan hinn vestræna heim standa seðlabankastjórar í ströngu og þurfa að nota stór orð í glímunni við sérhagsmuni. Á Íslandi einu er því haldið fram að um seðlabanka verði að ríkja ró og friður, eins og fram kemur í grein Gunnars Rögnvaldssonar. ÞJÓÐM ÁL VETUR 2008 HJARTARFI SILFURSKART LEONARD 2008 SKARTGRIPUR HANNAÐUR AF EGGERTI PÉTURSSYNI OG SIF JAKOBS FYRIR LEONARD TIL STYRKTAR NEISTANUM STYRKTARFÉLAGI HJARTVEIKRA BARNA SALA FER FRAM Í DESEMBER Í VERSLUNUM LEONARD Kringlunni // Leifsstöð LEONARD//ÞJÓÐMÁL//301108

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.