Þjóðmál - 01.12.2008, Side 7

Þjóðmál - 01.12.2008, Side 7
 Þjóðmál VETUR 2008 5 Sigurbjörn Einarsson Ó, Jesúbarnið bjarta Ó, Jesúbarnið bjarta, þú brosir jörðu við þótt hún ei hýsa vilji þitt hjartalag og frið . En þú vilt fórn þá færa sem frelsar heiminn þinn og það er þökk míns hjarta að þú ert Drottinn minn . Frá hæstum ljóssins himni þú hingað kominn ert, þín elska endurskapar það allt sem þú fær snert . Og yfir haf og hauður þín heilög birta skín og læknar allt og lífgar sem laðast vill til þín . Þú ert það ljósið eina sem allur myrkvi flýr, í lind þíns helga hjarta öll heilsa lífsins býr . Þín vonarstjarna vísar til vegar hverjum þeim sem þreytir þunga göngu og þráir ljóssins heim . Kvæðið er úr nýútKominni bóK SKálholtSútgáfunnar, Eigi stjörnum ofar, Sálmum og ljóðum SigurbjörnS einarSSonar.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.