Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 21

Þjóðmál - 01.12.2008, Síða 21
 Þjóðmál VETUR 2008 19 sýningarinnar . „Það verður fróð legt að fylgjast með því hvernig Eggert heldur áfram að þróa þessar hugmyndir .“7 „Sýning Eggerts er mjög látlaus og hrein leg,“ sagði Halldór Björn Runólfsson í Þjóðviljan- um . Hann sagði að uppsetning verkanna væri í ætt við könnun og að heildaráhrifin væru ekki ólík austurlenskum stíl . „Eru það hin margbreytilegu form jurtanna og hið daufa sam spil litanna sem verka á áhorfandann með taó ískum hætti .“8 2 . Ljósmyndir fyrir vestan Laugardaginn 26 . júlí 1980 var opnuð sýn-ing á nokkrum ljósmyndum Eggerts Pét- urssonar í sal Bókasafnsins á Ísafirði . Þar sýndi hann myndir af hversdagslegum hlutum þar sem eiginleikar þeirra voru virkjaðir .9 3 . Aðeins eitt verk Eggert sýndi eitt verk í Nýlistasafninu við Vatnsstíg í Reykjavík þriðjudaginn 2 . mars 1982 frá kl . 20 til kl . 22 . Verkið var unnið með sal safnsins í huga og var aðeins til sýnis þetta eina kvöld .10 Gryfja safnsins var fyllt með vatni, „á endavegg var komið fyrir ljósmynd af púða með útsaumuðu blómamynstri og úr gagnstæðri átt lýsti vasaljós upp myndina sem síðan endurspeglaðist í vatninu í myrkvuðum salnum,“ sagði Ingólfur Arnarsson .11 4 . Á ganginum Næsta einkasýning Egg-erts var sumarið 1982 í sýningarsal sem nefndist Gallerí Gangurinn og var við Mávahlíð í Reykjavík . Aðeins eitt verk var á sýningunni . Þessi salur var á heimili Helga Þorgils Frið jónssonar og fluttist með honum . 5 . Norðan heiða Fimmtudagskvöldið 19 . ágúst 1982 kl . 20-22 sýndi Eggert verk sín í Rauða húsinu á Akureyri . Verkin voru gerð með þessa einu sýningu í huga . Þetta var röð lítilla ljósmynda af litbrigðum skelja, mynstrum í olíubrák og silfri sem hafði fallið á .12 6 . Skraut í íbúð Dagana 19 . og 20 . mars 1983 hélt Eggert myndlistarsýningu í tómri íbúð að Njáls götu 80 . Hann sýndi þar fjögur verk, eitt í hverju af fjórum herbergjum íbúðarinnar . Í frétt voru verkin sögð vera skreyti eða hjúpur sem vísaði til rýmisins, herbergisveggjanna, glugga og dyra .13 „Forvitnileg sýning sem við fjöl mennum á,“ sagði Helgarpósturinn .14 7 . Yfirlætislaus verk Föstudaginn 23 . nóvember 1984 var opnuð sýning á verkum Eggerts í Nýlistasafn inu við Vatnsstíg . Hún stóð til 2 . desember . Verkin voru unnin á því ári og árið áður, meðal annars fyrir listamannalaun . Þetta voru sögð allmörg málverk . Árið áður hafði Eggert vakið at hygli fyrir myndskreyting ar í bókinni Íslensk flóra með litmyndum, sem Ágúst H . Bjarna son tók saman . „Eggert er mjög íhugull listamaður og verk hans eru yfirlætislaus,“ sagði Hall dór Björn Runólfsson í Þjóð- viljanum.15 „Þau eru ekki að- gengileg og krefjast því gaum- gæfilegrar athugunar .“ Hann sagði Eggert skipuleggja salarkynnin þannig að allt yrði að samhangandi heild sjálfstæðra eininga . Halldór Björn sagði að einfaldleiki væri einkenni verka Eggerts, sem hann taldi til þeirra listamanna „sem byggja Eggert málaði þrjár stjúpumyndir á Englandsárunum, en honum fannst þær minna sig á íslenska sumarið í görðum í Reykjavík . Þessi var máluð árið 1993 og er 20x20 sentimetrar .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.