Þjóðmál - 01.12.2008, Side 29

Þjóðmál - 01.12.2008, Side 29
 Þjóðmál VETUR 2008 27 og Gorbatsjov hittust í Höfða . Sjálfstraust þjóðar var hæstu hæðum . Svo gerast atburðir sem kippa Íslendingum niður á jörðina . Sovétríkin hrundu og Kaninn fór með her sinn en með dramb í farteskinu hófst hin íslenska útrás sem endaði með hruni íslensks efnahagslífs eftir vænt kjaftshögg evrópskra ríkja í bland við íslenskt ofurkapp sem fylgdi ofurvaldi 20 . aldar . Ísland er ekki lengur öflugasta smáþjóð í heimi . Þjóðveldisöld . Ísland sækir til allra átta og verður öflugt menningarríki . Norski segullinn verður hinum íslenska miklu kröftugri . Þjóðin selur sig undir Noregskonung . Undir dönsku valdi . Jafnvel menningararfurinn sogast úr landi . Danska ríkið siglir krappan sjó, missir Slésvík-Holstein . Ísland fær heimastjórn . Ísland kemst á breskt áhrifasvæði í fyrri heimsstyrjöld . Ísland fullvalda ríki . Ísland í þjóðbraut í síðari heimsstyrjöld með komu bandaríska hersins og fær sjálfstæði . Ísland lendur á krossgötum kalda stríðsins milli heimsvelda . Ísland áhrifamesta smáríki veraldar . Sovétríkin hrunin, Kaninn farinn – Ísland aftur á áhrifasvæði Evrópu sem er að endurheimta fyrri styrk eftir niðurlægingu 20 . aldar . Evrópa kallar, togar og togar .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.