Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 32

Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 32
30 Þjóðmál VETUR 2008 Ragnar Önundarson Varnaðarorð upp í veðrið Í ritgerð þessari rifjar höfundur upp greinar sem hann skrifaði í Morgunblaðið árið 2005 og fyrr á þessu ári. Í greinum þessum reyndi hann án árangurs að vekja almenning og ráðamenn til umhugsunar um hvert stefndi í fjármála- og efnahagslífi þjóðarinnar. Meðfram varnaðarorðum sínum sundurgreindi hann þann vanda sem við var að etja. Í lokin bendir höfundur á með hvaða hætti hann telur affarasælast að uppræta vandann. Áfyrri árshluta 2005 ritaði ég átta greinar sem Morgunblaðið var svo vinsamlegt að birta . Ég var á þessum tíma framkvæmdastjóri Kredit korts hf ., sem er lánastofnun og annast korta viðskipti undir merkjum MasterCard og American Express . Viðskiptavinirnir voru milli 40 og 50 þúsund og er reynt að koma til móts við þarfir þeirra og óskir frá degi til dags . Góð sýn fæst því á neyslu og útgjöld heimilanna . Haustið 2004 höfðu bankar tekið að keppa við Íbúðalánasjóð . Mikið kapphlaup var hafið og útlánaaukningin næstu misserin varð umfram allar aðrar hagstærðir . Aðgengi að erlendu lánsfé var einnig frjálst og gegndarlaus trú á að ríkið ætti ekki að skipta sér af framvindu atvinnu- og efnahagslífs . Sterkra auðsáhrifa var farið að gæta, en í því felst að fólk sem sér íbúðarhúsnæði sitt hækka í verði telur sér óhætt að veðsetja það og verja fénu til neyslu með einhverjum hætti . Hér á eftir rek ég í stuttu máli efni þessara blaðagreina; heiti greinanna heldur sér í millifyrirsögnum, svo og tímaröð . Sápukúlur springa að lokum – janúar 2005 Hver eru hættumerkin? Ör verðhækkun hluta bréfa eða fasteigna umfram verð- lag, væntingar um áframhaldandi hækk an- ir umfram verðlag og hátt verð í sögu legu sam hengi . Langvarandi tímabil verðhækk ana að baki . Sérstakar ástæður sem auka eftir- spurn (t .d . nýtt fjármagn) og sem takmarka framboð (t .d . lóðaskortur) . Mikil útlána- aukn ing bankastofnana og aukin skuld setn- ing almennings . Nýtt framboð lána, nýir lán- veitendur eða nýjar lánareglur . Lítið aðhald í peningamálum og ríkisfjármálum . Lítil hækk un vísitölu neysluvöruverðs, svo stjórn- völd sofna á verðinum . Minnkandi sparnaður al mennings, t .d vegna tilfinningar um sterka eigna stöðu (auðsáhrifa) . Óvenju sterkt gengi gjald miðilsins og mikill kaupmáttur . Sterkt fjölmiðlaljós og mikill áhugi alls al- mennings á fjárfestingum, eins konar gull- æði . Þegar litið er yfir þennan lista er það vissu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.