Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 60

Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 60
58 Þjóðmál VETUR 2008 Eitt af þeim málum sem upp komu fyrir nokkrum árum var „fjölmiðlamálið“ og var það fyrirferðarmikið mál í umræðunni svo mánuðum eða árum skipti . Í fjölmiðlamálinu tóku margir fréttamenn afstöðu gegn fjöl- miðlafrumvarpi þáverandi ríkisstjórnar sem var undir forystu Davíðs Oddssonar . Þeir sem töldu fjölmiðlafrumvarpið af hinu góða voru umsvifalaust dæmdir úr leik með fúk- og gífuryrðum eða hafðir að háði og spotti . Þannig var nú lýðræðið og umburðarlyndið gagn vart skoðunum manna á fréttastofunni . Kannski er fjölmiðlamálið einn af horn- stein um bankakreppunnar, ekki mátti setja nein lög sem heftu frelsið, við það breyttist frelsið í skrímsli sem tók að lifa sjálfstæðu lífi utan við öll sjálfsögð lög og reglugerðir . Í um ræð unni í kring um fjölmiðlalögin má segja að hinir nýríku sniðugu peningastrákar hafi séð sér leik lá borði, svifist einskis og heimtað það að komast upp með allt . Með það að vopni að mega allt hófu þeir síðan innreið sína inn í bankakerfið og útrásin byrjaði inn og út um gluggann . Menn fóru að selja hlutabréf í sólinni sem gat ekki endað nema á einn veg, allt fuðraði upp . Fjórða valdinu urðu á herfileg mistök að sjást yfir mikil vægi þess að koma fjölmiðlalögunum á og fréttamenn eiga hlutdeild í því hvernig komið er nú fyrir banka kerfinu . Rétt væri að fjórða valdið axlaði ábyrgð . Tíminn hefur leitt það í ljós að rétt hefði ver ið fyrir forsetann að samþykkja fjölmiðla- frum varp ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar . Leiða má að því líkur að mistök Ólafs Ragn ars Gríms sonar forseta að skrifa ekki undir „fjöl- miðla frumvarpið“ hafi átt sér rætur í þeirri for, sem rithöfundar, frétta- og blaðamenn stóðu sumir í, útataðir upp að öxlum . Þeir unnu jú skít verkin fyrir Ólaf og gerðu honum kleift að skrifa ekki undir lögin þegar Alþingi var búið að samþykkja þau . Líkja má þessu við ef knattspyrnuliði tækist að sannfæra dómarann um að það ætti bara að dæma á hitt liðið . Þegar átti að setja fjölmiðlafrumvarp í lög er fram ganga Baugsmiðla umhugsunarefni . Sjón varps stöð var látin senda út „réttar“ fréttir allan sólarhringinn og fengnir voru til baráttu leigupennar slyngir og snúnir sem sneru faðirvorinu upp á þann í neðra . Engar leikreglur máttu vera í kringum fjölmiðla . Rit- höfundar, frétta- og blaðamenn fóru í kross- ferðir í nafni lýðræðis og réttlætis . Svona til að skýra myndina af andrúms-lofti á fréttastofu með dæmi vil ég segja frá eftir farandi atburði sem átti sér stund og stað í venjulegu laugardagshádegi í fyrrasumar yfir soðinni ýsu og grjónagraut með kanil . Nokkrir fréttamenn sitja í matsalnum . Allir sammála um að það sé frekar litlaust og grátt yfir þjóðmálunum og lítið í fréttum . Ég segi: „Það vantar Davíð Oddsson hann er brillíant, það er alltaf líf í kringum hann .“ Fréttakona, sem var þá hjá útvarpinu en er nú stundum líka í fréttum sjónvarps, segir með tón: „,Ert þú hrifinn af Davíð?“ Ég svara: „Davíð er af burða maður .“ Fréttakonan segir þá með vand lætingu og grettir sig með þeim svip sem vinstri menn einir geta sett upp: „Ertu þá ekki líka hrifinn af Adolf Hitler?“ Nú, jæja, fréttakon an er ekki hæf til að segja rétt og satt frá, hugs aði ég og svaraði engu . Spyrja má: Er þessi fréttakona trúverðug þeg ar hún flytur fréttir af Seðlabanka Ís lands og Davíð Oddssyni? Þetta samtal yfir grjóna grautin um með vinnufélögunum undir strikaði það að nauð synlegt er að velja fréttamenn vel inn á frétta stofur því þeir þurfa að axla ábyrgð á hverj- um degi allan ársins hring . Fréttamenn þurfa að vera sanngjarnir, heiðarlegir og réttsýnir . Frá byrjun bankakreppunnar hef ég trúað því að Seðlabankinn með Davíð í farar broddi sé bæði fag- og málefnalegur og muni standa af sér allar árásir vinstri manna . Samfylking ar fólk með formann sinn fremsta í flokki hefur lagt til Davíðs Oddssonar úr öllum áttum og reynt að gera hann tortryggilegan fyrir þjóðinni . Nú er mál að árásum á Davíð Oddsson linni og menn skoði og skilgreini hvernig allt fór úr böndunum . Líti í eigin barm og láti af upp hróp unum, illmælgi og rógi . Þetta mál er einfalt, bankarnir fóru á hausinn, svörin eru þar að finna .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.