Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 61

Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 61
 Þjóðmál VETUR 2008 59 Ísland stendur nú frammi fyrir verstu fjármálakreppu sögunnar . Allir stærstu við- skiptabankar landsins eru fallnir í valinn og leif ar innanlandsstarfsemi þeirra eru komnar í hendur ríkisins . Þegar þetta er ritað standa önnur fjármálafyrirtæki, fjárfestingabankar og sparisjóðir, frammi fyrir verulegum rekstr- arerfiðleikum og vandséð er að sá vandi leys ist í bráð . Einkaaðilum býðst ekki lengur erlent lánsfé og opinberir aðilar virðast aðeins geta fjármagnað sig í gegnum hálfgerða neyð- araðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins . Margir eru mjög uppteknir við að leita að orsökum og sökudólgum, og kannski ekki að ástæðulausu . Hætt er við að þegar slík leit fer fram, mitt í geðshræringunni og reiðinni, þá finnist engir sökudólgar, aðeins blórabögglar . Ástæður kreppunnar Samfélag okkar er uppbyggt á þann máta að einn maður, eða ein mistök eiga ekki að geta orsakað hörmungar . Eftirlitskerfin eru fjölmörg og viðamikil og þau eiga að bregðast við þegar stefnir í óefni . Það blasir því við að engu einu, eða engum einum, getur verið um að kenna . Með nokkurri einföldun hljóta allir að vera sammála um að meginorsökin er að íslensku bankarnir og eigendur þeirra hafi veðsett sig of mikið og tekið of mikla áhættu . Þar að auki sinntu stjórnvöld ekki lögbundnu hlutverki sínu og gripu ekki í taumana áður en það stefndi í óefni . Í hugum sumra felst lausnin í strangari regl- um og meiri ríkisafskiptum . Í hugum þessa fólks eru ríkisafskipti reyndar gjarnan lausn á flestum þeim vandamálum sem upp koma . Staðreyndin er hinsvegar sú að það er vart til sú starfsgrein í sögunni sem hefur þurft að búa við jafnflókið og íþyngjandi lagaumhverfi og jafnviðamikið opinbert eftirlit . Málum er þannig háttað að Ísland og önnur Evrópuríki búa að mestu við sama flókna og viðamikla regluverkið um fjármálastarfsemi sína . Bandaríkin búa við nokkuð ólíkt lagaumhverfi, sem þó er ekki síður flókið og viðamikið . Þrátt fyrir þetta er fjármálakerfi heimsins núna á hnjánum og jafnvel sums staðar algerlega hrunið, eins og á Íslandi . Leiðtogar tuttugu helstu iðn- og þróunar- ríkja heims komu saman í Washington þann 14 . nóvember s .l . til að ræða aðgerðir gegn kreppunni . Þessir þjóðarleiðtogar eru fulltrú ar 2/3 hluta mannkyns sem vélar með nærfellt 90% af hagkerfi heimsins . Einhverjir þeirra voru þeirrar skoðunar að gera þyrfti stórfelldar breytingar á fjármálakerfi heimsins til að koma í veg fyrir fjármálakreppur sem þessar í framtíðinni . George Bush, for- seti Banda ríkjanna, sagði hinsvegar, á fundi Man hattan Institue, rétt fyrir komu þjóðar- leið toganna: Davíð Þorláksson Lagaumhverfi nýs bankakerfis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.