Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 41

Þjóðmál - 01.06.2009, Qupperneq 41
 Þjóðmál SUmAR 2009 39 Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur síðan bankarnir hrundu margsinnis þurft að láta „leiðrétta“ erlendar fréttir um sig, en forsetinn hefur rætt ötullega við erlenda fjölmiðla sem flestir hverjir virðast misskilja orð hans . Svo stiklað sé á stóru voru það í febrúar hrapalleg ummæli um innistæður sparifjáreigenda í Þýskalandi, í janúar var það bbC sem misskildi forset- ann og í nóvember 2008 var það norskur sendiherra sem sat með honum fund . lengi vel var þjóðin svo lánsöm að fáir erlendir fjölmiðlar höfðu áhuga á að tala við Ólaf Ragnar . Dæmi voru um að blaða menn myndu ekki örskömmu síðar hvort þeir hefðu talað við hann, að hætti Söru Palin fyrrverandi varaforsetaefnis . nú er Ól af ur Ragnar þó farinn að tjá sig um hvaða málefni sem er, hvergi banginn við að hirða heið urinn af öllu því sem vel hefur verið gert: Í Eystra saltsríkjunum um árið reyndi hann að eigna sér heiðurinn af stuðningi Íslands við sjálfstæðisbaráttu þeirra, heimamönnum til mikillar undrunar . Kunnara er en frá þurfi að segja hvernig hann hefur þakkað sér útbreiðslu endurnýjanlegrar orku á Íslandi . Þá var hann með stóryrtar yfirlýsingar um Samúræjabréfin við japanska fréttamenn á dögunum og skýrði ísraelskum blaðamanni frá því að Íslendingar hefðu í aldanna rás lifað af kulda og vosbúð með því að ganga í loðfeldum . Vafalítið er þetta allt rangt haft eftir – eða slitið úr samhengi . Og það væri spaugilegt að horfa upp á þetta, ef það kostaði Ísland ekki álitshnekki og útgjöld – sem þjóðin má illa við . Aprílmis skiln ingurinn er svo á milli forseta og full trúa bandaríkj anna á Íslandi – nú upp nefndur Stórasta hneykslið . bauð Rússum herstöð Ínóvember 2008 bárust fréttir af því að Ólafur Ragnar hefði húðskammað nágrannaþjóðir okkar á hádegisverðarfundi með erlendum sendiherrum í Reykjavík . á vef norska ríkisútvarpsins sagði að við- staddir hefðu vart trúað sínum eigin eyrum . Í erlendum miðlum var því haldið fram að Ólafur hefði hótað því að leita nýrra „vina“ þar sem núverandi bandamenn hefðu svikið landið . Þá átti forsetinn að hafa viðrað þá hugmynd að Rússum yrði boðin aðstaða í gömlu herstöðinni á Keflavíkurflugvelli . Skömmu síðar tilkynnti forsetaskrifstofan að það væri fjarri lagi að forsetinn hefði tengt viðræður Íslendinga um lán frá Rússum við hugsanleg afnot þeirra af fyrr- verandi herstöð bandaríkjamanna á Ís landi . Skrifstofa forseta sagði ennfremur að for- setinn myndi ekki tjá sig um um ræddan hádegisverðarfund í danska send i ráð inu og það uppnám sem orð hans vöktu . um miðjan janúar sagði bbC frá því að Þórdís bachmann „You ain’t seen nothing yet!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.