Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 58

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 58
56 Þjóðmál SUmAR 2009 jón Ríkharðsson ásgeir jakobsson rithöfundur áþessu ári (3 . júlí) eru 90 ár frá fæðingu ásgeirs jakobssonar rithöfundar sem lést árið 1996, 76 ára að aldri . bækur ásgeirs hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá mér . Hann var sjómaður eins og ég, hóf kornungur sjómennsku og lauk prófi frá Stýrimannaskólanum . En hugur hans stóð snemma til skrifta, þótt hann gerðist ekki rithöfundur að atvinnu fyrr en 45 ára gamall . Hann var sjómaður í 16 ár og síðan lengi bóksali á Akureyri áður en hann sendi frá sér sína fyrstu bók, Siglingu fyrir Núpa, árið 1965 . Í kjölfarið fylgdu yfir tuttugu bækur, sumar miklar að vöxtum, auk þess sem ásgeir skrifaði mikið í blöð (Morgunblaðið) og tímarit (Ægi) . Flestar bækur ásgeirs tengjast sjó- mennsku og útgerð . Og þær eru allar þannig úr garði gerðar að Íslendingum öllum væri hollt að lesa þær . ásgeir lifði merka tíma í sögu þjóðarinnar og þekkti vel þá lífsbaráttu sem sjómenn þurftu að heyja til að gera þessa örlitlu þjóð jafn öfluga og hún er í dag . Við erum kröfuhörð þjóð en eftir að lífið varð auðveldara og lífsbaráttan krafðist minna af okkur þá hafa menn stöðugt fært viðmiðin ofar, þ .e . menn gera stöðugt minni og minni kröfur til sjálf sín og því meiri kröfur til annarra . Það er okkur því hollt að lesa um fortíðina til að fræðast um úr hvaða jarðvegi við erum sprottin og skilja þjóðarsálina betur . Ég talaði aðeins einu sinni við ásgeir . Samt finnst mér eins og ég hafi þekkt hann alla tíð . Ég heillaðist ungur af bókum hans og hans karakter skín svo sterkt í gegnum texta hans, karlmannlegur og kjarn orður . Einhverju sinni var ég að lesa eitthvað um sögu sjómennskunnar sem mér fannst ekki koma heim og saman – og mér fannst að enginn gæti greitt úr því fyrir mér nema ásgeir . Ég velti fyrir mér hvernig hann myndi taka því að fá símtal frá blá- ókunn ugum sjómanni úti á landi sem vildi þreyta hann með spurningum sem honum þættu kannski ekki mjög gáfulegar . Ég sat og hugsaði lengi, en ákvað svo að láta til skarar skríða . Karlinn þekkti mig hvort eð er ekki neitt og varla myndi hann éta mig í gegnum símann . Ég fletti honum upp í símaskránni og hringdi . Eftir skamma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.