Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 51

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 51
 Þjóðmál SUmAR 2009 49 árinu, hellt niður mjólk og bensíni fyrir Reyk víkingum . „Í þessari ferð varð ég í fyrsta skipti var við það, sem ég hef oft séð síðar fyrir austan tjald, þennan óþægilega forgangsrétt þeirra, sem teljast valdsmenn af einu eða öðru tagi,“ sagði Guðmundur löngu síðar .3 Hann hélt þó ótrauður áfram að starfa í Sósíalistaflokknum . næsta heimsmót var haldið í Moskvu 1957, og var þá Guðmundur Magnússon enn fararstjóri ásamt nokkrum öðrum ungum sósíalistum . Þegar Halldór Kiljan laxness sendi mótinu árnaðaróskir, mótmælti Steinn Steinarr opinberlega: „Þetta „heimsmót“ er (og það hélt ég raunar, að flestum væri fullljóst) einn liðurinn í því mikla lyga- og blekk- ing ar spilverki rússneskra kommúnista, sem allur heimurinn hefur mátt horfa upp á nú um árabil .“4 Morgunblaðið benti einnig á, að einn fararstjórinn, Sigurjón Einarsson guðfræðingur, seldi mótsgestum gjaldeyri á svartamarkaðsverði (sem þá var stranglega bannað), og kallaði hann eftir það jafnan „rúbluprestinn“ .5 Fór blaðamaður Morgunblaðsins á mótið, Magnús Þórðarson, og skrifaði greinaflokk um blekkingar mótshaldara, en sósíalistar svöruðu jafnóðum í Þjóðviljanum .6 3 Ómar Valdimarsson: Jakinn í blíðu og stríðu (Rvík 1989), 191 . bls . 4 Halldór Kiljan laxness: „árnaðaróskir til handa sjötta heimsmóti æskulýðs og stúdenta 1957,“ Þjv. 1957; Steinn Steinarr: „Heimsmót æskunnar og Halldór laxness,“ Abl. 20 . júlí 1957 . 5 „Stórfellt gjaldeyrisbrask í sambandi við Moskvuför,“ Mbl. 21 . júlí 1957; „Þora ekki að minnast á gjaldeyrisbrask kommúnista,“ Mbl. 24 . júlí 1957; „Gjaldeyrissvindl kommúnista,“ Mbl. 25 . júlí 1957; „nýjar ásakanir Alþýðublaðsins um gjaldeyrisbrask kommúnista,“ Mbl. 7 . ágúst 1957; „Moskvufari staðfestir frásögn Mbl. af gjaldeyrisbraski kommúnista,“ Mbl. 3 . september 1957 . Sjálfur gaf Sigurjón löngu síðar þá skýringu á því, að hann gat í Moskvu selt rúblur fyrir krónur, að hann hefði gert þetta fyrir Guðrúnu á . Símonar, sem átti rúblur í banka í Moskvu og gat ekki fært þær yfir til Íslands: Fengu Íslendingarnir á mótinu rúblur frá henni og greiddu síðan henni í krónum . Sjá Sigurjón Einarsson: undir hamrastáli (Rvík 2006), 372 . bls . 6 Magnús Þórðarson: „Potemkin mótið í Moskvu,“ Mbl. 30 . júlí 1957; sami: „Mótið í Moskvu,“ Mbl. 31 . ágúst, Þátttaka Íslendinga í næstu heimsmót- um æskunnar var dræmari . Sjöunda heimsmótið var haldið í Vín 1959 og hið áttunda í Helsinki 1962, og var talsvert um mótmælaaðgerðir í tengslum við þau .7 Þegar nokkrir íslenskir fulltrúar á mótinu í Helsinki hófu á loft spjald, þar sem á var letrað „Stop tests in East and West“ (Hættið kjarnorkuvopnatilraunum í austri jafnt og vestri), veittust starfsmenn mótsins að þeim, hrifsuðu af þeim spjaldið og brutu .8 Ekki mátti styggja Kremlverja, sem stundað höfðu víðtækar tilraunir með kjarnorkuvopn í Íshafinu . Eftir þetta ákváðu forsvarsmenn mótanna að flytja þau aftur til kommúnistalandanna, þar sem þeir höfðu betri tök á þeim . níunda heimsmótið var haldið í Sofíu 1968, skömmu fyrir innrásina í tékkóslóvakíu, og sóttu það um tíu Íslendingar . Sósíalistaflokkurinn og æskulýðsfylkingin höfðu annast alla skipulagningu á Íslandi fyrir þessi níu mót . En á öndverðum áttunda áratug reis vinstri bylgja á Íslandi eins og annars 4 ., 6 ., 12 ., 19 ., 21 . og 26 . september 1957 . Greinaflokkur Magnúsar kom einnig út í sérstökum bæklingi undir sama heiti (Rvík 1957) . Hörður bergmann: „Moskvumótið í Morgunblaðinu,“ Þjv. 2 . október 1957; Magnús Þórðarson: „Þjóðviljinn og Moskvumótið,“ Mbl. 8 . október 1957; Hafsteinn Stefánsson: „Moskvumótið,“ Þjv. 29 . október 1957; Hafsteinn Stefánsson: „Moskvumótið og Magnús Þórðarson,“ Þjv. 1 . og 19 . nóvember 1957; Magnús Þórðarson: „Hafsteins-registur,“ Mbl. 27 . nóvember 1957 . 7 jón E . Ragnarsson: „á skal að ósi stemma,“ Mbl. 25 . mars 1960, „Köngulóarvefurinn,“ Mbl. 8 . apríl 1960, „Alltaf sprettur illgresi af arfafræi,“ Mbl. 13 . maí 1960, „Andstaða og falsauglýsingar,“ Mbl. 20 . maí 1960, „Fjár- glæfrar,“ Mbl. 26 . maí 1960 . 8 „Yfirlýsing finnsku ríkisstjórnarinnar um 8 . heimsmót æskunnar,“ Þjv. 7 . júní 1962; „Mikilvægur stuðningur við heimsmótið,“ Þjv. 7 . júní 1962; „Stúdentar vara við þátttöku íslenskrar æsku í festivalinu í Helsinki,“ Mbl. 11 . júlí 1962; „Pólitísk afglöp hins „ópólitíska“ Stúdentaráðs,“ Þjv. 21 . júlí 1962; „Heimsmót æskunnar sett í Helsinki á sunnudaginn,“ Þjv. 31 . júlí 1962; „Allir fordæma óspektir götustráka í Helsinki,“ Þjv. 2 . ágúst 1962; „Íslendingar reknir úr hópgöngu í Helsinki,“ Mbl. 8 . ágúst 1962; „lögreglan lagði mótsstjórninni lið,“ Mbl. 9 . ágúst 1962; „á forsíðum stórblaða,“ Mbl. 10 . ágúst 1962; „Heimsmótið var mjög vel heppnað,“ Þjv. 10 . ágúst 1962 (forsíðuviðtal við Örn Erlendsson) .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.