Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 68

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 68
66 Þjóðmál SUmAR 2009 snúast gegn eigin heimalandi . Eru nokkur dæmi um það í næstu nágrannaríkjum okkar, bretlandi og Danmörku, auk þess sem sannað er, að árásin í september 2001 var að nokkru skipulögð frá Þýskalandi . átímum kalda stríðsins var auðveldara að átta sig á átakalínum í orðsins fyllstu merkingu en nú . Orð Churchills um járntjaldið, sem skipti Evrópu milli austurs og vesturs, urðu ljóslifandi, þegar múrinn var reistur í berlín í ágúst 1961 . um miðjan sjöunda áratuginn og undir lok hans tóku Sovétmenn að láta að sér kveða á norður-Atlantshafi bæði með skipum og flugvélum . um svipað leyti og Íslendingar buðu í fyrsta sinn til utanríkisráðherrafundar nAtO hér á landi sumarið 1968, birti bandalagið kort, þar sem sýnt var hvernig sókn sovéska flotans og flughersins hafði aukist ár frá ári . Er líklegt, að mörgum hafi brugðið við að sjá þessi kort . Þau sýndu meðal annars ferðir umhverfis Ísland . Þó hitti þetta Íslendinga ekki fyrir á sama hátt og aðrar þjóðir, því að þeir litu þannig á þá eins og þeir gera enn þann dag í dag, að það sé hlutverk annarra en þeirra að halda úti herafla til að tryggja öryggi á norður-Atlantshafi og sjá þannig til þess, að evrópskt meginlandsveldi leggi það ekki undir sig . Þegar Þjóðverjar vildu ná tangarhaldi á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni til að hafa stjórn á siglingaleiðinni yfir norður- Atlantshaf, ákváðu bretar að hernema Ísland í maí 1940 . Sumarið 1941 leystu bandaríkjamenn þá af hólmi með þríhliða samningi, þar sem ríkisstjórn Íslands varð einn samningsaðila og lét þar með af hlutleysi sínu, sem skrifað var í sambandslagasáttmálann frá 1918 . Að lokinni heimsstyrjöldinni ólu Íslendingar með sér þá von, að þeir gætu aftur horfið til hlutleysis og látið fjarlægð sína frá öðrum löndum duga til að tryggja sér landvarnir . Hervæðing Sovétríkjanna, þegar Vestur- veldin afvopnuðust samhliða valdaráni kommúnista í Austur-Evrópu, kveikti á hinn bóginn ótta í brjóstum frjálshuga manna, sem ákváðu að taka höndum saman og stofna Atlantsbandalagið í Washington 4 . apríl 1949 . Íslensk stjórnvöld höfðu ekki nema nokkra mánuði til að taka ákvörðun um, hvort þau yrðu meðal tólf stofnaðila banda- lagsins eða ekki . Er ekki nokkur vafi á því, að afstaða norðmanna og ekki síst Halvards lange, utanríkisráðherra þeirra, hafði mikil áhrif á utanríkisráðherra Íslands . Þegar litið er á landakortið og metin reynslan af síðari heimsstyrjöldinni, blasir við, að nAtO hefði aldrei náð þeim tilgangi sínum að brúa bilið milli Evrópu og norður-Ameríku í varnar- og öryggis- málum, ef Ísland hefði ekki slegist í hópinn . Þótt Íslendingar og bandamenn þeirra hefðu talið stöðuna þannig fyrri hluta árs 1949, að ekki þyrfti að gera sérstakar hernaðarlegar ráðstafanir til að tryggja varnir Íslands með viðbúnaði í landinu sjálfu, breyttist matið, eftir að stríð hófst á Kóreuskaga árið 1950 . nAtO ákvað að koma á fót sameiginlegri herstjórn og tengja herafla bandaríkjanna og Evrópuþjóða á sýnilegan og skipulegan hátt . Varnarsamningur Íslands og banda- ríkj anna frá því í maí 1951 var liður í hinu nýja hernaðarskipulagi bandalagsins fyrir utan að veita Íslandi hina öflugustu vörn, sem fyrir hendi var . Kortin, sem nAtO birti fyrir 40 árum, um ný umsvif Sovétmanna á norður-Atlants hafi voru aðeins vísbending um það, sem í vændum var . norskir sérfræðingar tóku til við að ræða þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.