Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 14
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 201510 Hjúkrunarfræðingar fara víða og menntun þeirra kemur alltaf að gagni í lífinu þó að viðkomandi vinni ekki beint að hjúkrunarstörfum nema skamman tíma. Eftir samtal við Jón Gauta Jónsson, hjúkrunarfræðing og fjallamann, liggur þetta nokkuð ljóst fyrir. Hann á forvitnilegan feril að baki. Við hittum Jón Gauta Jónsson, hjúkrunar­ fræðing og fjallagarp, á heimili hans í Skeljanesi þar sem sænsk hefð í innanstokksmunum og skipulagi setur sitt yfirbragð. Hann segist enda hafa dvalið um árabil í Svíþjóð þegar kona hans var þar við nám. Á meðan ritstýrði hann tímariti á Íslandi í krafti tölvutækni nútímans. Langafi Jóns Gauta er Hannes Hafstein, fyrsti ráðherra Íslands, og Jón Gauti virðist hafa erft þann rómaða kraft sem jafnan var talinn einkenna þann merka mann. Hann hefur kannað óbyggðir Íslands og einnig er Jón Gauti ritfær með betra móti, en eftir hann hafa komið út bækurnar Gengið um óbyggðir og Fjallabókin sem tilnefnd var til bókmenntaverðlauna í fyrra. En hvað skyldi hafa orðið til þess að Jón Gauti ákvað að mennta sig í hjúkrunarfræði á sínum tíma? „Ég lauk hjúkrunarnámi árið 1996 frá Háskóla Íslands. Það var að vissu leyti tilviljun að ég ákvað að fara í hjúkrun. Ég hafði lengi gengið með þá hugmynd að læra læknisfræði og byrjaði á því haustið eftir stúdentspróf. Ég tók inntökupróf, sem þá voru, og gekk ágætlega en náði ekki inn í læknadeildina. Ég sá að ef ég ætlaði að reyna aftur þá þyrfti ég að fórna stóru áhugamáli sem var að heltaka mig á þessum árum, fjallamennsku og útivist,“ segir Jón Gauti Jónsson. „Ég gerði upp við mig að ég hreinlega tímdi ekki að eyða öllum þeim tíma, sem fara myndi í læknisfræðinámið, frá þessu brennandi áhugamáli mínu. Kannski var ég skammsýnn en ég var ungur. Ég skráði mig því næst í jarðfræði. Náttúrufræði var annað fag sem ég gjarnan vildi nema, en svo fór að ég Guðrún Guðlaugsdóttir, gudrunsg@gmail.com HEF JAFNAN FARIÐ MÍNAR EIGIN LEIÐIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.