Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 54
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 201550 Tafla 2. Þekking nemenda á kynferðismálum í heild og eftir kynjum. FIa Allir N=101 FIIb Allir N=101 Samanburður FIa Stúlkur N=52 FIIb Stúlkur N=52 Samanburður FIa Drengir N=49 FIIb Drengir N=49 Samanburður Fullyrðing n/N (%) n/N (%) OR (95% CI)c n/N % n/N % OR (95% CI)c n/N % n/N % OR (95% CI)c Ef stúlka hefur sjaldan samfarir getur hún ekki orðið ólétt 90/96 94 97/99 98 1,56 (1,02­2,39)* 47/49 96 51/52 98 1,39 (0,61­3,18) 43/47 92 46/47 98 1,66 (1,02­2,70)* Stúlka getur orðið ólétt áður en hún fær fyrstu blæðingar 18/96 19 74/100 74 3,83 (2,50­5,89)* 13/50 26 41/52 79 3,20 (1,95­5,27)* 5/46 11 33/48 69 5,56 (2,42­12,79)* Stundum getur stelpa orðið ólétt jafnvel þó að strákurinn hafi sáðfall fyrir utan leggöngin 43/89 49 53/98 54 1,13 (0,84­1,53) 20/46 44 26/51 51 1,17 (0,77­1,79) 23/43 54 27/47 57 1,09 (0,71­1,67) Ef engin getnaðarvörn er notuð og stelpan verður ekki ólétt þá er líklegt að hún sé ófrjó 46/94 49 70/98 71 1,59 (1,20­2,11)* 28/48 58 44/52 85 1,84 (1,27­2,67)* 18/46 39 26/46 57 1,43 (0,93­2,19) Vissar tegundir kynsjúkdóma geta valdið ófrjósemi 86/92 94 92/98 94 1,04 (0,58­1,86) 43/48 90 49/50 98 1,78 (1,17­2,71)* 43/44 98 43/48 90 0,33 (0,06­2,02) Það er líklegt að fóstureyðing valdi ófrjósemi 60/93 65 63/92 69 1,09 (0,81­1,47) 32/48 67 32/46 70 1,07 (0,70­1,62) 28/45 62 31/46 68 1,12 (0,73­1,71) Neyðarpillan er sama og fóstureyðing 47/89 53 47/96 49 0,92 (0,68­1,25) 30/45 67 27/49 55 0,77 (0,49­1,22) 17/44 39 20/47 42 1,09 (0,70­1,69) Stelpur sem nota pilluna þyngjast yfirleitt 73/95 77 75/95 79 1,06 (0,76­1,48) 36/48 75 39/50 78 1,09 (0,69­1,72) 37/47 79 36/45 80 1,04 (0,64­1,68) Hægt er að vera með kynsjúkdóm án þess að hafa einkenni. 71/94 76 88/100 88 1,47 (1,10­1,98)* 38/49 78 49/52 94 1,80 (1,25­2,59)* 33/45 73 39/48 81 1,25 (0,80­1,95) Fleiri rekkjunautar skapa meiri hættu að fá kynsjúkdóma 70/93 75 91/98 93 1,76 (1,35­2,30) 40/49 82 48/51 94 1,65 (1,11­2,46)* 30/44 68 43/47 92 1,89 (1,31­2,74)* Það er skaðlegt að stunda sjálfsfróun 93/96 97 93/97 96 0,86 (0,36­2,04) 46/49 94 46/49 94 1 (0,44­2,28) 47/47 100 47/48 98 2 (1,63­2,45)* a Fyrirlögn I í október 2010 b Fyrirlögn II í desember 2010. c OR (odds ratio) = líkindahlutfall. CI (confidence intervals) = öryggisbil. * Marktækur munur, p< 0,05. Kynhegðun Við upphaf rannsóknar sagðist 51% einhvern tímann hafa verið á föstu en í seinni fyrirlögn voru það 56%. Í báðum könnununum sögðust 9% vera á föstu núna. Alls töldu 69% í FI að enginn vina þeirra væru byrjaður að stunda kynlíf en þetta hlutfall lækkaði niður í 47% í FII. Fjórir nemendur sögðust hafa haft samfarir í fyrri könnuninni en 10 í þeirri síðari og reyndist munurinn marktækur (p=0,034). Ein stúlka hafði haft samfarir við upphaf rannsóknar en fjórar í FII. Þrír drengir sögðust hafa haft samfarir við upphaf rannsóknar en sex í FII. Stelpurnar fjórar í FII sögðust allar hafa verið 13 ára við fyrstu samfarir en þrír drengir sögðust hafa verið 11 ára eða yngri, einn tólf ára og tveir 13 ára.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.