Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Síða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Síða 16
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 86. árg. 201012 Elín Albertsdóttir, elal@simnet.is Björg Júlíana Árnadóttir barðist fyrir krabbameinssjúkar konur SIGRAÐI Í BARÁTTU VIÐ KERFIÐ Björg Júlíana Árnadóttir hefur tvívegis greinst með brjóstakrabbamein. Hún lét veikindin ekki aftra sér frá því að berjast fyrir sanngjörnum réttindamálum krabbameinssjúkra kvenna: að þær gætu valið sér höfuðfat eftir hármissi og látið húðflúra á sig augabrúnir. Björg bar sigur úr býtum í þeirri baráttu.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.