Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Page 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Page 25
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 86. árg. 2010 21 Frá félaginu Framboð til formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga auglýsir eftir framboði til for manns félagsins. Samkvæmt lögum félagsins skal formaður kjörinn til tveggja ára í senn með alls- herjaratkvæðagreiðslu meðal félags manna það ár sem ber upp á oddatölu. Framboð berist til kjör nefndar á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík. Framboðsfrestur er til 1.mars 2011.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.