Þjóðmál - 01.06.2013, Side 5

Þjóðmál - 01.06.2013, Side 5
4 Þjóðmál SUmAR 2013 Edgar Allan Poe Spakmæli til handa Vallarstræti og útrásarflækingum Jón Hjaltason þýddi Ég færi þér heilráð svo gróða þú hlýtur, hollara en viðskipti, bankar og leiga . Þú dregur upp seðil og saman brýtur, nú sýnist á þykktinni meira fé eiga! Þetta snjalla ráð án taps eða hættu, eflir sjóð í hönd þar sem fátt hann skaða kann; í hvert sinn er hann þverar þá gættu, það er deginum ljósara, að tvöfaldað hefir hann .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.