Þjóðmál - 01.06.2013, Page 5

Þjóðmál - 01.06.2013, Page 5
4 Þjóðmál SUmAR 2013 Edgar Allan Poe Spakmæli til handa Vallarstræti og útrásarflækingum Jón Hjaltason þýddi Ég færi þér heilráð svo gróða þú hlýtur, hollara en viðskipti, bankar og leiga . Þú dregur upp seðil og saman brýtur, nú sýnist á þykktinni meira fé eiga! Þetta snjalla ráð án taps eða hættu, eflir sjóð í hönd þar sem fátt hann skaða kann; í hvert sinn er hann þverar þá gættu, það er deginum ljósara, að tvöfaldað hefir hann .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.