Þjóðmál - 01.06.2013, Qupperneq 7

Þjóðmál - 01.06.2013, Qupperneq 7
6 Þjóðmál SUmAR 2013 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Þjóðin hafnaði vinstri ofstjórn I . Þingkosningarnar 27 . apríl fóru eins og við var að búast, stjórnarflokkarnir guldu afhroð, töpuðu tæpum 28% at kvæða í kosningum (Samfylking 16,9% og VG 10,8%) og 18 þingmönnum (Sam fylk ing 11 og VG 7) . Jóhanna Sigurðar dótt ir, frá farandi forsætisráðherra, sagðist ekkert botna í þessu en Steingrímur J . Sigfússon, for maður VG á kjörtímabilinu, talaði um varnarsigur VG . Með orðum sínum vitnaði Steingrímur J . til þess að um sama leyti og hann sá sér þann kost vænstan að láta af flokks formennsku ræddu menn að kannski færi VG niður fyrir 5% mörkin, ættu engan mann á nýju þingi, þeir fá þó 7 (10,9% atkv .) og Samfylkingin 9 (12,9% atkv .) . Þetta er ótrúleg sveifla í fylgi frá stjórnar- flokkum eftir fjögurra ára valdaferil . Hún ber þess merki að einhvers staðar á leiðinni hafi samband stjórnarherranna við umhverfi sitt rofnað, þeir hafi látið stjórnast af þrá eftir völdum frekar en raunsæju mati á eigin stöðu og umboði . Það kvarnaðist úr þingflokki VG á vegferðinni, einkum vegna hollustu flokks forystunnar við ESB-umsóknina . Í ágúst 2012 ætluðu þeir þingmenn sem eftir sátu í flokknum að breyta um stefnu og gagnrýna ESB-ferlið en Steingrímur J . ljáði ekki máls á neinum slíkum undanslætti . Hér skal því haldið fram að gagnrýni meðal ýmissa þingmanna VG á ESB-aðlög- unina hafi orðið til þess að flokkurinn stóð betur að vígi gagnvart kjósendum en Sam- fylkingin . Að tapa um 17% atkvæða í kosn- ingum er kollrak eða „hamfarir“ eins og Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra og arkitekt ósigursins, orðaði það um mið nætti á kosninganóttinni . Meginskilin milli Samfylkingar og annarra flokka er að finna í afstöðunni til Evrópu- sambandsins . Flokkurinn hefur boðað ESB- aðild sem upphaf alls þess sem Íslendingar þarfnist til að ná sér á strik efnahagslega . Hann hefur einnig talið að eina leiðin til að losna við gjaldeyrishöftin sé að gerast aðili að ESB . Á landsvísu bætti Framsóknarflokkurinn við sig 9,6% og Sjálfstæðisflokkur bætti við sig 3% . Nýju flokkarnir tveir, Björt framtíð og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.