Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 26
 Þjóðmál SUmAR 2013 25 bækur úr bókasafni forsetahjónanna, George og Mörthu Washington . Umfangið er eðli- lega allt annað í Bush-safninu sem geymir meira en 70 milljón blaðsíður af texta skjöl- um og yfir 400 milljón tölvu póst skeyti . Hin sameiginlegu forsetabókasöfn í Banda ríkjunum, sem bandaríska Þjóð- skjala safnið rekur, á rætur að rekja til árs ins 1939 . Þá gaf Franklin D . Roosevelt (FDR) al ríkis stjórninni öll skjöl sín og ánafn aði einnig landskika við Hyde Park í New York undir fyrirhug að bóka safn tengt nafni sínu . Hann var raunar for seti til dauðadags 1945 og fylgd ist náið með uppbyggingu safnsins . Hluti þess var opn aður strax árið 1941 og hafði að geyma ýmsa gripi og muni sem tengd ust FDR og störf um hans í opinberri þágu . Auk safna FDR og Bush yngra og eru 11 önnur söfn í Hinu sameiginlega forseta- bóka safnakerfi, en það eru söfn for set anna Hoovers, Trumans, Eisenhowers, Kennedys, Johnsons, Nixons, Fords, Carters, Reagans, Bush eldra og Clintons . Flest þessi söfn eru á æskustöðvum viðkomandi forseta . Þau geyma samanlagt yfir 400 milljón skjöl, um tíu milljónir ljós mynda, yfir 5 .000 kílómetra af hreyfimynd um, um 100 .000 klukkustundir af hljóðupp tök- um og myndböndum og um hálfa milljón safnmuna og -gripa af ýmsu tagi . Washington-safnið er utan Hinna sam- eigin legu forsetabókasafna rétt eins og bóka söfn sjö annarra forseta sem gegndu embætti fyrir 1929, svo sem Quincy Adams, Lincolns, Grants og Wilsons . Teikning af Washington-bókasafninu í Mount Vernon sem opnað verður síðar á árinu og ber heitið „Fred W . Smith National Library for the Study of George Washington“ .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.