Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 37

Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 37
36 Þjóðmál SUmAR 2013 að nota mætti það sem afsökun fyrir slíku ofbeldi, reyndar ofbeldi af ýmissi gerð . Athugið að kommúnistar trúðu hverju orði sem þeir félagar sögðu, í komma- kreðsum var hægt að sigra í rökræðu með tilvitnunum í þá félaga . Tilvitnanir trompuðu alla rökhugsun . Alla vega virðast þeir hafa talið smáþjóðir með „rangar skoðanir“ lítils virði . Best sé að þær verði gleyptar af öðrum þjóðum . Sömum í Norður-Skandinavíu væri fyrir bestu að taka upp tungumál Norðmanna og Svía og renna inn í skandinavískar þjóðarheildir . Engels hæðist að hugmyndinni um bræðra lag og sjálfsákvörðunarrétt þjóða . Í henni sé ekki tekið tillit til þess að þjóðir séu á mis mun andi þróunarstigum . Fram- fara s inn aðar stór þjóðir eigi einar tilverurétt, þjóðir á borð við Frakka, Breta, Þjóðverja, Pólverja og Ungverja . Engels gerir stríð Dana við norður- þýsku ríkin árið 1848 að umfjöllunarefni en Þjóðverjar tóku þá Slésvík-Holstein af Dönum . Hann stendur með Þjóðverjum, þeir taki Slésvík-Holstein með sama rétti og Frakkar hafi tekið hin þýskumælandi Lothringen og Elsass og muni taka Belgíu . Sá réttur sé réttur siðmenningar gegn villimennsku, framfara gegn stöðugleika . Þótt samningar sem gerðir hafi verið kunni að sýna að Danir hafi á réttu að standa þá skipti það engu, rétturinn sem um ræðir skiptir öllu því að hann er réttur hinnar sögulegu þróunar .5 Sem sagt, máttur er réttur í huga Engels . Hafi Stalín þurft á marxískri réttlætingu á innlimun Eystrasaltsríkjanna að halda hefði hann getað vitnað í þessa grein . Kannski að hann hafi lesið hana og lestur inn sann- fært hann um að slíkir landvinn ingar væru réttlætanlegir . Kannski það hafi verið vegna áhrifa frá Marx og Engels að Stalín samsamaði sig Rússum þótt Georgíumaður væri .6 Þeim félögum var vissulega illa við Rússa sem þeir töldu afturhaldsþjóð . En Stalín kann að hafa sagt að Rússar hafi breyst til batnaðar, þeir séu nú (u .þ .b . 1939) orðnir framfarasinnaðasta þjóðin og hafi því rétt til að gleypa smáþjóðir . Stundum tala þeir Marx og Engels nánast í nasistatóni . Marx segir árið 1853 í blaðagrein á að sérhver stétt og kynþáttur, sem sé of veikburða til að aðlagast nýjum lífsskilyrðum, hljóti að bíða lægri hlut í lífsbaráttunni .7 En gott og vel, hann segir ekki að þeim beri útrýma . Engels gegn slövum og Ungverjum Marx og (sérstaklega) Engels virðist hafa verið einkar uppsigað við ýmsar slavneskar smáþjóðir . Þetta kemur fram í vægast sagt ógeðfelldri grein eftir Engels þar sem hann fordæmir pan-slavismann, þ .e . drauminn um sameiginlegt ríki slavneskrar þjóða .8 Hann segir að það hafi ekki verið neinn glæpur þegar Þjóðverjar og Ungverj- ar lögðu slavneskar smáþjóðir undir sig, þvert á móti hafi það verið í anda sögulegrar þróunar . Enda fái menn engu áorkað nema með ofbeldi og harðsoðnu tillitsleysi .9 Þrenningin vanhelga — Lenín, Stalín og S em sagt, máttur er rétturí huga Engels . Hafi Stalín þurft á marxískri réttlætingu á innlimun Eystrasaltsríkjanna að halda þá hefði hann getað vitnað í þessa grein . Kannski að hann hafi lesið hana og lesturinn sannfært hann um að slíkir landvinningar væru réttlætanlegir .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.