Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 38

Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 38
 Þjóðmál SUmAR 2013 37 Stytta af samverkamönnunum illræmdu, Marx og Engels, í Marx-Engels-Forum-garðinum í Berlín . Garðurinn var gerður af yfirvöldum í Austur-Þýskalandi fáum árum áður en Múrinn hrundi . Maó — hefur efalaust verið sammála Engels um ágæti ofbeldis og tillitsleysis . Hún hefur örugglega talið ógnarstjórnina í frönsku bylt- ingunni árið 1793 réttlætanlega en Engels gefur í skyn að hún sé til fyrir myndar .10 Þrenningin kann að hafa verið undir beinum áhrifum frá því sem Marx og Engels segja árið 1850 í „Ávarpi til mið- stjórnar Kommúnistabandalagsins“ . Þeir virðast hafa talið verkalýðsbyltingu á næsta leiti og vilja ráða byltingarmönnum heilt . Verkalýðurinn verður að neyða „lýðræðis- sinnana til að breyta í samræmi við frasa sína um hryðjuverk“ („the democrats to carry out their terrorist phrases“) . Les: Hryðjuverk eru hið besta mál . Áfram segja þeir félagar: „Verkalýðs flokk- urinn á alls ekki að andæfa því sem sumum finnast vera yfirdrifnar hefndarráðstafanir gegn hötuðum einstaklingum og opin ber- um byggingum sem tengjast hatursfull um minningum . Verkalýðsflokkurinn á ekki bara að þola slíkar aðgerðir heldur á hann líka að beina þeim í ákveðinn farveg .“11 Getur slíkur hugsunarháttur leitt til neins annars en ógnarstjórnar og alræðis? Engels segir sjálfur að þegar hann hafi kynnt frönsk- um sósíalista hugmyndir sínar hafi Frakk- inn sagt við sig: „Þér hafið tilhneigingu til despótisma .“12 Hvað um það, Engels segir jafn vitlaust að fordæma Þjóðverja og Ungverja eins og að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.